Tveir dómarar stöðva þriðja ferðabann Trump Kjartan Kjartansson skrifar 18. október 2017 12:36 Boðað ferðabann Trump hefur verið umdeilt á meðal Bandaríkjamanna. Vísir/AFP Alríkisdómarar á Havaí og í Maryland hafa stöðvað nýtt ferðabann ríkisstjórnar Donalds Trump í Bandaríkjunum sem átti að taka gildi í dag. Annar þeirra vísaði til orða Trump sjálfs um að bannið beindist fyrst og fremst að múslimum. Bannið sem átti að taka gildi í dag beindist að Sýrlandi, Líbíu, Íran, Jemen, Tsjad, Sómalíu, Norður-Kóreu og Venesúela. Dómari á Havaí stöðvaði gildistökuna í gær fyrir öll löndin nema þau tvö síðastnefndu, að því er segir í frétt Washington Post. Taldi dómarinn að Trump hefði farið út fyrir valdsvið sitt samkvæmt innflytjendalögum. Bannið átti að útiloka þá borgara ríkjanna sem hefðu ekki „raunverulegt“ samband við Bandaríkin. Dómarinn í Maryland taldi einnig að Trump hefði tekið sér vald sem hann hafi ekki að hluta til. Sá taldi að orð Trump í kosningabaráttunni sýndu fram á að hann ætlaði banninu að beinast gegn múslimum. Því stangaðist ferðabann hans á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Dómsmálaráðuneyti Trump hefur þegar lýst því yfir að það muni áfrýja úrskurði dómarans á Havaí. Fyrri tilraunir ríkisstjórnar Trump til að koma á ferðabanni hafa einnig verið stöðvaðar af dómstólum. Útgáfan sem nú var slegin niður tímabundið er sú þriðja sem Trump hefur lagt til. Donald Trump Tengdar fréttir Fleiri lönd bætast á ferðabannslista Bandaríkjanna Ferðabann Bandaríkjanna tekur nú til Norður-Kóreu, Venesúela og Tsjad. 25. september 2017 07:47 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fleiri fréttir Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Sjá meira
Alríkisdómarar á Havaí og í Maryland hafa stöðvað nýtt ferðabann ríkisstjórnar Donalds Trump í Bandaríkjunum sem átti að taka gildi í dag. Annar þeirra vísaði til orða Trump sjálfs um að bannið beindist fyrst og fremst að múslimum. Bannið sem átti að taka gildi í dag beindist að Sýrlandi, Líbíu, Íran, Jemen, Tsjad, Sómalíu, Norður-Kóreu og Venesúela. Dómari á Havaí stöðvaði gildistökuna í gær fyrir öll löndin nema þau tvö síðastnefndu, að því er segir í frétt Washington Post. Taldi dómarinn að Trump hefði farið út fyrir valdsvið sitt samkvæmt innflytjendalögum. Bannið átti að útiloka þá borgara ríkjanna sem hefðu ekki „raunverulegt“ samband við Bandaríkin. Dómarinn í Maryland taldi einnig að Trump hefði tekið sér vald sem hann hafi ekki að hluta til. Sá taldi að orð Trump í kosningabaráttunni sýndu fram á að hann ætlaði banninu að beinast gegn múslimum. Því stangaðist ferðabann hans á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Dómsmálaráðuneyti Trump hefur þegar lýst því yfir að það muni áfrýja úrskurði dómarans á Havaí. Fyrri tilraunir ríkisstjórnar Trump til að koma á ferðabanni hafa einnig verið stöðvaðar af dómstólum. Útgáfan sem nú var slegin niður tímabundið er sú þriðja sem Trump hefur lagt til.
Donald Trump Tengdar fréttir Fleiri lönd bætast á ferðabannslista Bandaríkjanna Ferðabann Bandaríkjanna tekur nú til Norður-Kóreu, Venesúela og Tsjad. 25. september 2017 07:47 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fleiri fréttir Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Sjá meira
Fleiri lönd bætast á ferðabannslista Bandaríkjanna Ferðabann Bandaríkjanna tekur nú til Norður-Kóreu, Venesúela og Tsjad. 25. september 2017 07:47