Einar: Er þetta ekki vanmat? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2017 21:33 Einar var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. vísir/eyþór Það var heldur þungt yfir Einari Jónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn glutruðu unnum leik gegn Víkingi niður í jafntefli í kvöld. „Þetta eru gríðarleg vonbrigði, það er bara svoleiðis,“ sagði Einar í samtali við Vísi eftir leik. Stjörnumenn virkuðu hálf andlausir og ekki tilbúnir í leikinn, á meðan Víkingarnir voru á fullu allan tímann. „Er þetta ekki bara vanmat? Við skiptum bara öllum út af eftir korter og þá fór þetta að ganga nokkuð vel. Mistökin voru að láta þessa menn ekki spila áfram. Ég tek það á mig,“ sagði Einar. „Ég held að það séu meiri gæði og karakter í hópnum en við sýndum í dag,“ bætti þjálfarinn við. Þrátt fyrir slaka spilamennsku voru Stjörnumenn í frábærri stöðu á lokakaflanum en þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum munaði þremur mörkum á liðunum. „Við áttum að vera búnir að loka leiknum. En þess í stað kemur panikk. Við hörfuðum og þeir fengu blóð á tennurnar,“ sagði Einar að endingu. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 27-27 | Frábær endurkoma Víkinga Egidijus Mikalonis tryggði Víkingi stig gegn Stjörnunni. 16. október 2017 21:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Það var heldur þungt yfir Einari Jónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn glutruðu unnum leik gegn Víkingi niður í jafntefli í kvöld. „Þetta eru gríðarleg vonbrigði, það er bara svoleiðis,“ sagði Einar í samtali við Vísi eftir leik. Stjörnumenn virkuðu hálf andlausir og ekki tilbúnir í leikinn, á meðan Víkingarnir voru á fullu allan tímann. „Er þetta ekki bara vanmat? Við skiptum bara öllum út af eftir korter og þá fór þetta að ganga nokkuð vel. Mistökin voru að láta þessa menn ekki spila áfram. Ég tek það á mig,“ sagði Einar. „Ég held að það séu meiri gæði og karakter í hópnum en við sýndum í dag,“ bætti þjálfarinn við. Þrátt fyrir slaka spilamennsku voru Stjörnumenn í frábærri stöðu á lokakaflanum en þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum munaði þremur mörkum á liðunum. „Við áttum að vera búnir að loka leiknum. En þess í stað kemur panikk. Við hörfuðum og þeir fengu blóð á tennurnar,“ sagði Einar að endingu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 27-27 | Frábær endurkoma Víkinga Egidijus Mikalonis tryggði Víkingi stig gegn Stjörnunni. 16. október 2017 21:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 27-27 | Frábær endurkoma Víkinga Egidijus Mikalonis tryggði Víkingi stig gegn Stjörnunni. 16. október 2017 21:30