Logi birtir nektarmynd af sjálfum sér ungum Birgir Olgeirsson skrifar 13. október 2017 15:46 Logi Már hikar ekki við að birta mynd af sér nöktum, enda stoltur af því að eigin sögn. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur birt mynd af sér þegar hann var sextán ára gamall við fyrirsætustörf við Myndlistarskólann á Akureyri. Tilefnið er vegna hlustanda sem hringdi inn í símatíma Útvarps Sögu í september síðastliðnum og greindi frá því að Logi hefði setið fyrir kviknakinn í teiknitímum. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í sínum tíma en þar sagði hann hlustandann hafa sagt að Logi hefði setið fyrir á sprellanum. „Og hvatti þau sem þekktu til að segja frá. Við getum þá átt von á kolateikningum af nöktum Loga sem innlegg í kosningabaráttuna eftir einhverjar vikur, táknmynd um lágt siðferðisstig góða fólksins,“ skrifaði Gunnar Smári í september.Nú nokkrum vikum síðar hefur Logi sjálfur birt mynd af sér við fyrirsætustörf sem birtist í blaðinu Degi í október árið 1980. Logi segir á Facebook-síðu sinni ýmsa hafa sett sig í samband við sig eftir að Útvarp Saga upplýsti um fyrirsætu störf hans. Ekki þó til að falast eftir starfskröftum hans, heldur hvort hann gæti staðfest þetta. Hann segist stoltur birta myndina og sagði meðal annars á sínum tíma í umræðu við skrif Gunnars Smára að hann yrði þakklátur fyrir þær nektarmyndir sem kynnu að komast í dreifingu. Sérstaklega ef þær eru af honum sem ungum manni, en ekki eins og hann lítur út í dag. Kosningar 2017 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur birt mynd af sér þegar hann var sextán ára gamall við fyrirsætustörf við Myndlistarskólann á Akureyri. Tilefnið er vegna hlustanda sem hringdi inn í símatíma Útvarps Sögu í september síðastliðnum og greindi frá því að Logi hefði setið fyrir kviknakinn í teiknitímum. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í sínum tíma en þar sagði hann hlustandann hafa sagt að Logi hefði setið fyrir á sprellanum. „Og hvatti þau sem þekktu til að segja frá. Við getum þá átt von á kolateikningum af nöktum Loga sem innlegg í kosningabaráttuna eftir einhverjar vikur, táknmynd um lágt siðferðisstig góða fólksins,“ skrifaði Gunnar Smári í september.Nú nokkrum vikum síðar hefur Logi sjálfur birt mynd af sér við fyrirsætustörf sem birtist í blaðinu Degi í október árið 1980. Logi segir á Facebook-síðu sinni ýmsa hafa sett sig í samband við sig eftir að Útvarp Saga upplýsti um fyrirsætu störf hans. Ekki þó til að falast eftir starfskröftum hans, heldur hvort hann gæti staðfest þetta. Hann segist stoltur birta myndina og sagði meðal annars á sínum tíma í umræðu við skrif Gunnars Smára að hann yrði þakklátur fyrir þær nektarmyndir sem kynnu að komast í dreifingu. Sérstaklega ef þær eru af honum sem ungum manni, en ekki eins og hann lítur út í dag.
Kosningar 2017 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira