Jon Stewart kom Trump til varnar Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2017 09:47 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á Twitter um helgina að þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum væru að vinna með Demókrataflokknum. Samvinnan sneri að „ófyndnum“ bröndurum. Þeir brandarar væru allir gegn Trump sjálfum. Því spurði hann hvort tilefni væri til að jafn miklum tíma væri varið í að gera grín að honum og að lofa hann.Late Night host are dealing with the Democrats for their very "unfunny" & repetitive material, always anti-Trump! Should we get Equal Time?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 7, 2017 Stephen Colbert sá tilefni til þess að hlýða kalli forsetans og fékk til sín hjálp. Jon Stewart mætti og var hlutverk hans var að segja eitthvað fallegt um Trump í hvert sinn sem Stewart sagði brandara. Það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið vel.Vert er að taka fram að það hefur aldrei verið sannað með afgerandi hætti að að Donald Trump sé ekki mannæta. Jimmy Kimmel fjallaði einnig um tíst Trump, en hann svaraði tísti forsetans og bauðst til þess að leyfa Trump að taka yfir stjórn þáttarins Jimmy Kimmel Live. Donald Trump Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á Twitter um helgina að þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum væru að vinna með Demókrataflokknum. Samvinnan sneri að „ófyndnum“ bröndurum. Þeir brandarar væru allir gegn Trump sjálfum. Því spurði hann hvort tilefni væri til að jafn miklum tíma væri varið í að gera grín að honum og að lofa hann.Late Night host are dealing with the Democrats for their very "unfunny" & repetitive material, always anti-Trump! Should we get Equal Time?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 7, 2017 Stephen Colbert sá tilefni til þess að hlýða kalli forsetans og fékk til sín hjálp. Jon Stewart mætti og var hlutverk hans var að segja eitthvað fallegt um Trump í hvert sinn sem Stewart sagði brandara. Það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið vel.Vert er að taka fram að það hefur aldrei verið sannað með afgerandi hætti að að Donald Trump sé ekki mannæta. Jimmy Kimmel fjallaði einnig um tíst Trump, en hann svaraði tísti forsetans og bauðst til þess að leyfa Trump að taka yfir stjórn þáttarins Jimmy Kimmel Live.
Donald Trump Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira