Kim Jong-un skoðaði snyrtivörur með sjaldséðri eiginkonu sinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. október 2017 23:30 Ri Sol-ju, eiginkona Kim Jong-un, sést hér lengst til hægri á mynd. Vísir/afp Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, heimsótti snyrtivöruverksmiðju í höfuðborg landsins, Pyongyang, fyrir skömmu. Með honum í för var eiginkona hans, Ri Sol-ju, sem sést afar sjaldan opinberlega. Heimsóknin var til umfjöllunar á ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu, KCNA, sem birti myndir úr henni í dag, sunnudag. BBC greinir frá. Faðir Kim Jong-un, Kim Jong-il, hemsótti verksmiðjuna fyrir 14 árum þegar hann gegndi enn embætti leiðtoga Norður-Kóreu. Verksmiðjan gekk nýlega í gegnum miklar endurbætur og virti Kim Jong-il herlegheitin fyrir sér ásamt eiginkonu sinni, Ri Sol-ju, og helstu ráðgjöfum. Andrúmsloft á Kóreuskaga er eldfimt um þessar mundir vegna tíðra eldflauga- og kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu-manna. Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna James Mattis lýsti því yfir á sunnudag að ekki kæmi til greina að bandaríska ríkisstjórnin samþykkti kjarnorkuvæðingu Norður-Kóreu. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af leiðtoganum virða fyrir sér snyrtivörurnar, sem hann sagði í „heimsklassa.“Kim Jong-un virtist ánægður með vörurnar.Vísir/AFPGott vöruúrval var í verksmiðjunni.Vísir/AFPLeiðtoginn var kampakátur með heimsóknina.Vísir/AFP Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreu gert að loka fyrirtækjum sínum í Kína 28. september 2017 15:11 Alþjóðasamfélagið taki orð Norður-Kóreumanna bókstaflega Norður-Kóreumenn segjast nú vera að undirbúa að sprengja kjarnorkusprengju ofanjarðar. 26. október 2017 08:40 Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. 8. október 2017 09:50 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, heimsótti snyrtivöruverksmiðju í höfuðborg landsins, Pyongyang, fyrir skömmu. Með honum í för var eiginkona hans, Ri Sol-ju, sem sést afar sjaldan opinberlega. Heimsóknin var til umfjöllunar á ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu, KCNA, sem birti myndir úr henni í dag, sunnudag. BBC greinir frá. Faðir Kim Jong-un, Kim Jong-il, hemsótti verksmiðjuna fyrir 14 árum þegar hann gegndi enn embætti leiðtoga Norður-Kóreu. Verksmiðjan gekk nýlega í gegnum miklar endurbætur og virti Kim Jong-il herlegheitin fyrir sér ásamt eiginkonu sinni, Ri Sol-ju, og helstu ráðgjöfum. Andrúmsloft á Kóreuskaga er eldfimt um þessar mundir vegna tíðra eldflauga- og kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu-manna. Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna James Mattis lýsti því yfir á sunnudag að ekki kæmi til greina að bandaríska ríkisstjórnin samþykkti kjarnorkuvæðingu Norður-Kóreu. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af leiðtoganum virða fyrir sér snyrtivörurnar, sem hann sagði í „heimsklassa.“Kim Jong-un virtist ánægður með vörurnar.Vísir/AFPGott vöruúrval var í verksmiðjunni.Vísir/AFPLeiðtoginn var kampakátur með heimsóknina.Vísir/AFP
Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreu gert að loka fyrirtækjum sínum í Kína 28. september 2017 15:11 Alþjóðasamfélagið taki orð Norður-Kóreumanna bókstaflega Norður-Kóreumenn segjast nú vera að undirbúa að sprengja kjarnorkusprengju ofanjarðar. 26. október 2017 08:40 Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. 8. október 2017 09:50 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Alþjóðasamfélagið taki orð Norður-Kóreumanna bókstaflega Norður-Kóreumenn segjast nú vera að undirbúa að sprengja kjarnorkusprengju ofanjarðar. 26. október 2017 08:40
Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. 8. október 2017 09:50