Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2017 07:56 Aðstoðarforsætisráðherra Spánar, Soraya Saenz de Santamaria. Vísir/afp Stjórnvöld á Spáni hafa svipt Katalóníu sjálfstjórn sinni og tekið yfir stjórn héraðsins. Ákvörðunin kemur degi eftir að meirihluti þingmanna héraðsþings Katalóníu samþykkti að lýsa yfir sjálfstæði. Í yfirlýsingu frá Spánarstjórn í morgun var tilkynnt að aðstoðarforsætisráðherrann Soraya Saenz de Santamaria muni tímabundið fara með stjórn héraðsins. Þá hefur verið greint frá því að æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos hafi verið vikið frá störfum. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tilkynnti í gær að héraðsþing Katalóníu hafi verið leyst upp og forseta héraðsþingsins, Carles Puigdemont, verið vikið úr embætti. Þá hafi verið boðað til kosninga til héraðsþings fimmtudaginn 21. desember. Fjölmenn mótmæli, bæði með og gegn sjálfstæði héraðsins, voru í Barcelona og víðar langt fram á nótt. Búist er við frekar mótmælum í dag og þá hefur verið boðað til fjöldafundar í spænsku höfuðborginni Madríd þar sem talað verði fyrir sameinuðu Spáni og að stjórnarskrá landsins verði virt. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska stjórnin leysir upp héraðsstjórn Katalóníu Forsætisráðherra Spánar hefur boðað til héraðskosninga í Katalóníu 21. desember til að reyna að binda enda á stjórnmálakreppuna. 27. október 2017 19:26 Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. 27. október 2017 18:00 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira
Stjórnvöld á Spáni hafa svipt Katalóníu sjálfstjórn sinni og tekið yfir stjórn héraðsins. Ákvörðunin kemur degi eftir að meirihluti þingmanna héraðsþings Katalóníu samþykkti að lýsa yfir sjálfstæði. Í yfirlýsingu frá Spánarstjórn í morgun var tilkynnt að aðstoðarforsætisráðherrann Soraya Saenz de Santamaria muni tímabundið fara með stjórn héraðsins. Þá hefur verið greint frá því að æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos hafi verið vikið frá störfum. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tilkynnti í gær að héraðsþing Katalóníu hafi verið leyst upp og forseta héraðsþingsins, Carles Puigdemont, verið vikið úr embætti. Þá hafi verið boðað til kosninga til héraðsþings fimmtudaginn 21. desember. Fjölmenn mótmæli, bæði með og gegn sjálfstæði héraðsins, voru í Barcelona og víðar langt fram á nótt. Búist er við frekar mótmælum í dag og þá hefur verið boðað til fjöldafundar í spænsku höfuðborginni Madríd þar sem talað verði fyrir sameinuðu Spáni og að stjórnarskrá landsins verði virt.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska stjórnin leysir upp héraðsstjórn Katalóníu Forsætisráðherra Spánar hefur boðað til héraðskosninga í Katalóníu 21. desember til að reyna að binda enda á stjórnmálakreppuna. 27. október 2017 19:26 Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. 27. október 2017 18:00 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira
Spænska stjórnin leysir upp héraðsstjórn Katalóníu Forsætisráðherra Spánar hefur boðað til héraðskosninga í Katalóníu 21. desember til að reyna að binda enda á stjórnmálakreppuna. 27. október 2017 19:26
Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. 27. október 2017 18:00
Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37