Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum Þórdís Valsdóttir skrifar 27. október 2017 23:15 Íslenskir Twitter notendur létu sitt ekki eftir liggja yfir leiðtogaumræðunum í kvöld. Kjördagur nálgast og hægt er að sjá fyrir endann á kosningabaráttunni þetta árið. Það var grátið, hlegið og hrópað í kvöld þegar síðustu leiðtogaumræður fyrir kosningar fóru fram á RÚV. Landsmenn voru límdir við skjáinn og margir vildu taka þátt í umræðunum, ef marka má Twitter. Íslendingar notuðu Twitter til að tjá sig um umræðurnar sem og að slá á létta strengi:Skilaboð mín til SDG #kosningar pic.twitter.com/uZZLuVOWR0— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017 Þessar #kosningar pic.twitter.com/42ZcwDA9wC— Henrý (@henrythor) October 27, 2017 Mér líður eins og ég sé að horfa Jerry Springer #kosningar— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) October 27, 2017 Þegar stjórnendur kasta fram einfaldri Já/Nei spurningu. #Kosningar17 #kosningar pic.twitter.com/djD7x0wtQB— Sverrisson (@bergur86) October 27, 2017 Watching #kosningar and my only thoughts: Release Han Solo! pic.twitter.com/s5AYnhM2ZA— Silvio Heinze (@silvioheinze) October 27, 2017 Þegar baugarnir eru með bauga #kosningar pic.twitter.com/JqLzUM4WXL— Sigríður Dögg G. (@siggadogg) October 27, 2017 Prófiði að fletta upp orðinu jafnaðargeð í íslenskri orðabók. Þar er þessi mynd. #kosningar pic.twitter.com/uiWbwndO2l— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 27, 2017 Mörgum tísturum þótti vandræðalegt þegar Þóra Arnórsdóttir, annar þáttarstjórnendanna, bað þá formenn sem væru reiðubúnir að vinna með Vinstri grænum að rétta upp hönd:Vandræðalegasta móment kosningabaráttunnar. #réttupphönd #kosningar #x17— Gústav Bergmann (@Gustiab) October 27, 2017 Samkvæmisleikur úr böndunum á RÚV Bjarni fúll. #réttuupphönd #kosningar— Palli2012 (@Palli18) October 27, 2017 “ok kids hver kemur á vesturbæjarís?”#kosningar pic.twitter.com/4t8H7ZCC3N— ⭐️kaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 27, 2017 Var Þóra að hvetja til eineltis?#Kosningar#aðveravalinnsíðastur— Kari Solmundarson (@karisolmundar) October 27, 2017 Inga Sæland varð klökk í umræðunum og viðbrögðin voru gríðarleg á Twitter:Fólk sem finnst það vera veikleiki að sýna tilfinningar er heimskt og hjartalaust. Þetta vil ég sjá. @FlokkFolksins #kosningar #kosningar17 pic.twitter.com/UHU6bKHGaJ— LOVE IS LOVE (@heidos777) October 27, 2017 Þessi seinni ræða Ingu Sæland er eins og seinni plata Stone Roses. #kosningar #betraaðhættaátoppnum— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 27, 2017 VÁ. Inga Sæland vann þetta. Í þjóðbúning með hana og krýnum hana fjallkonu allra ára. #kosningar— Viktoría Hermanns (@Viktoriaherm) October 27, 2017 Ok, nú fer Bjarni að grenja líka. Þori að veðja!! #kosningar— Kristján Freyr (@KrissRokk) October 27, 2017 Meryl Streep hefði ekki geta gert þetta betur en Inga Sæland. #kosningar— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 27, 2017 Inga Sæland #kosningar pic.twitter.com/ayv5vtchvF— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 27, 2017 Vó Inga Sæland fór bara þangað. #kosningar pic.twitter.com/XheoiQhCgQ— Ásþór Birgisson (@birgisson) October 27, 2017 Margir höfðu orð á því hversu mikið var hrópað í þættinum, og gripið fram í fyrir öðrum formönnum: Ragna (4 ára) um kosningasjónvarp: "Ekki tala öll í einu." Styð það.— Andrés Ingi (@andresingi) October 27, 2017 Þessi leiðtogaþáttur er æði. Allir að öskra. Minnir á Nonna sprengju. #kosningar— Orri Snær Karlsson (@subbuorri) October 27, 2017 Ég ætla að kjósa þann sem talar hæst #kosningar— Stella Rún (@StellaRun) October 27, 2017 Sopi í hvert skipti sem Björt ólafs eða Logi grípa fram í.. #kosningar #hauslausfyrirmiðnætti— Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 27, 2017 Inga Sæland með kennslustund í æsingi. Logi öskrar bara út í loftið #kosningar— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) October 27, 2017 Ætli framboð skerði heyrn? #kosningar— Hugrún Þórbergs (@hugrunthorbergs) October 27, 2017 Formennirnir töluðu hver ofan í annann og á tíðum var erfitt að fylgjast með. Táknmálstúlkurinn á skilið klapp á bakið fyrir frammistöðu sína!Þetta er svo fáránlega töff djobb #respect #kosningar pic.twitter.com/8PHintcaxI— Hjörvarpið (@hjorvarp) October 27, 2017 Kosningar 2017 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Kjördagur nálgast og hægt er að sjá fyrir endann á kosningabaráttunni þetta árið. Það var grátið, hlegið og hrópað í kvöld þegar síðustu leiðtogaumræður fyrir kosningar fóru fram á RÚV. Landsmenn voru límdir við skjáinn og margir vildu taka þátt í umræðunum, ef marka má Twitter. Íslendingar notuðu Twitter til að tjá sig um umræðurnar sem og að slá á létta strengi:Skilaboð mín til SDG #kosningar pic.twitter.com/uZZLuVOWR0— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017 Þessar #kosningar pic.twitter.com/42ZcwDA9wC— Henrý (@henrythor) October 27, 2017 Mér líður eins og ég sé að horfa Jerry Springer #kosningar— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) October 27, 2017 Þegar stjórnendur kasta fram einfaldri Já/Nei spurningu. #Kosningar17 #kosningar pic.twitter.com/djD7x0wtQB— Sverrisson (@bergur86) October 27, 2017 Watching #kosningar and my only thoughts: Release Han Solo! pic.twitter.com/s5AYnhM2ZA— Silvio Heinze (@silvioheinze) October 27, 2017 Þegar baugarnir eru með bauga #kosningar pic.twitter.com/JqLzUM4WXL— Sigríður Dögg G. (@siggadogg) October 27, 2017 Prófiði að fletta upp orðinu jafnaðargeð í íslenskri orðabók. Þar er þessi mynd. #kosningar pic.twitter.com/uiWbwndO2l— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 27, 2017 Mörgum tísturum þótti vandræðalegt þegar Þóra Arnórsdóttir, annar þáttarstjórnendanna, bað þá formenn sem væru reiðubúnir að vinna með Vinstri grænum að rétta upp hönd:Vandræðalegasta móment kosningabaráttunnar. #réttupphönd #kosningar #x17— Gústav Bergmann (@Gustiab) October 27, 2017 Samkvæmisleikur úr böndunum á RÚV Bjarni fúll. #réttuupphönd #kosningar— Palli2012 (@Palli18) October 27, 2017 “ok kids hver kemur á vesturbæjarís?”#kosningar pic.twitter.com/4t8H7ZCC3N— ⭐️kaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 27, 2017 Var Þóra að hvetja til eineltis?#Kosningar#aðveravalinnsíðastur— Kari Solmundarson (@karisolmundar) October 27, 2017 Inga Sæland varð klökk í umræðunum og viðbrögðin voru gríðarleg á Twitter:Fólk sem finnst það vera veikleiki að sýna tilfinningar er heimskt og hjartalaust. Þetta vil ég sjá. @FlokkFolksins #kosningar #kosningar17 pic.twitter.com/UHU6bKHGaJ— LOVE IS LOVE (@heidos777) October 27, 2017 Þessi seinni ræða Ingu Sæland er eins og seinni plata Stone Roses. #kosningar #betraaðhættaátoppnum— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 27, 2017 VÁ. Inga Sæland vann þetta. Í þjóðbúning með hana og krýnum hana fjallkonu allra ára. #kosningar— Viktoría Hermanns (@Viktoriaherm) October 27, 2017 Ok, nú fer Bjarni að grenja líka. Þori að veðja!! #kosningar— Kristján Freyr (@KrissRokk) October 27, 2017 Meryl Streep hefði ekki geta gert þetta betur en Inga Sæland. #kosningar— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 27, 2017 Inga Sæland #kosningar pic.twitter.com/ayv5vtchvF— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 27, 2017 Vó Inga Sæland fór bara þangað. #kosningar pic.twitter.com/XheoiQhCgQ— Ásþór Birgisson (@birgisson) October 27, 2017 Margir höfðu orð á því hversu mikið var hrópað í þættinum, og gripið fram í fyrir öðrum formönnum: Ragna (4 ára) um kosningasjónvarp: "Ekki tala öll í einu." Styð það.— Andrés Ingi (@andresingi) October 27, 2017 Þessi leiðtogaþáttur er æði. Allir að öskra. Minnir á Nonna sprengju. #kosningar— Orri Snær Karlsson (@subbuorri) October 27, 2017 Ég ætla að kjósa þann sem talar hæst #kosningar— Stella Rún (@StellaRun) October 27, 2017 Sopi í hvert skipti sem Björt ólafs eða Logi grípa fram í.. #kosningar #hauslausfyrirmiðnætti— Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 27, 2017 Inga Sæland með kennslustund í æsingi. Logi öskrar bara út í loftið #kosningar— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) October 27, 2017 Ætli framboð skerði heyrn? #kosningar— Hugrún Þórbergs (@hugrunthorbergs) October 27, 2017 Formennirnir töluðu hver ofan í annann og á tíðum var erfitt að fylgjast með. Táknmálstúlkurinn á skilið klapp á bakið fyrir frammistöðu sína!Þetta er svo fáránlega töff djobb #respect #kosningar pic.twitter.com/8PHintcaxI— Hjörvarpið (@hjorvarp) October 27, 2017
Kosningar 2017 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira