Er að bíða eftir snjó fyrir norðan Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2017 10:00 Einari Kristni finnst skemmtilegt í íþróttaleikjum. Vísir/Anton Brink Einar Kristinn Gunnarsson er tíu ára og er í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri. Honum finnst fyrsta spurningin frekar fáránleg. Er alltaf snjór á Akureyri? Heyrðu, ég er nú að bíða eftir snjó en það kemur ennþá enginn. Ertu skíðamaður? Ja, ég var einu sinni í skíðaskóla en það gekk ekki nógu vel. Ég fer samt stundum með skólanum mínum upp í fjall. Hvað finnst þér mest gaman að læra? O, ég er ekki mjög mikið fyrir að læra en mér finnst skemmtilegt í íþróttum. Sérstaklega íþróttaleikjum. Hver er besti vinur þinn? Ég á nokkra vini en alveg besti vinur minn er pabbi minn. Hvað gerið þið helst saman? Ja, við erum mest latir en okkur finnst skemmtilegt að fara í sund. Hvað gerið þið þegar þið eruð latir? Ég horfi á vídeó og hann veipar. Það hjálpar honum að hætta að reykja. Hvaða dýr eru í uppáhaldi hjá þér? Hundar, kettir og páfagaukar, ég á þrjá páfagauka, þeir heita Engill, Blámi og Perla. Flottustu staðirnir á landinu? Akureyri og Reykjavík. Ég hef ekki farið á alla hina staðina ennþá. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að eiga pitsustað sem heitir Freddi Fazbear‘s Pizza. Það verður staður fyrir afmælisveislur og svoleiðis. Ég mun hafa vélmenni þar sem syngja. Ætlar þú að baka pitsurnar sjálfur? Nei, ég hef fólk til að gera það. Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? Já, Orlando. Ég er að fara þangað eftir fjóra mánuði. Hefur þú farið til útlanda áður? Einu sinni. Til Manchester í Englandi. Ég fékk tvær byssur en þurfti að henda þeim hálftíma áður en ég fór í flugvélina af því fólk mundi halda að þær væru alvöru. Krakkar Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Einar Kristinn Gunnarsson er tíu ára og er í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri. Honum finnst fyrsta spurningin frekar fáránleg. Er alltaf snjór á Akureyri? Heyrðu, ég er nú að bíða eftir snjó en það kemur ennþá enginn. Ertu skíðamaður? Ja, ég var einu sinni í skíðaskóla en það gekk ekki nógu vel. Ég fer samt stundum með skólanum mínum upp í fjall. Hvað finnst þér mest gaman að læra? O, ég er ekki mjög mikið fyrir að læra en mér finnst skemmtilegt í íþróttum. Sérstaklega íþróttaleikjum. Hver er besti vinur þinn? Ég á nokkra vini en alveg besti vinur minn er pabbi minn. Hvað gerið þið helst saman? Ja, við erum mest latir en okkur finnst skemmtilegt að fara í sund. Hvað gerið þið þegar þið eruð latir? Ég horfi á vídeó og hann veipar. Það hjálpar honum að hætta að reykja. Hvaða dýr eru í uppáhaldi hjá þér? Hundar, kettir og páfagaukar, ég á þrjá páfagauka, þeir heita Engill, Blámi og Perla. Flottustu staðirnir á landinu? Akureyri og Reykjavík. Ég hef ekki farið á alla hina staðina ennþá. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að eiga pitsustað sem heitir Freddi Fazbear‘s Pizza. Það verður staður fyrir afmælisveislur og svoleiðis. Ég mun hafa vélmenni þar sem syngja. Ætlar þú að baka pitsurnar sjálfur? Nei, ég hef fólk til að gera það. Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? Já, Orlando. Ég er að fara þangað eftir fjóra mánuði. Hefur þú farið til útlanda áður? Einu sinni. Til Manchester í Englandi. Ég fékk tvær byssur en þurfti að henda þeim hálftíma áður en ég fór í flugvélina af því fólk mundi halda að þær væru alvöru.
Krakkar Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira