Sindri Snær fagnar nýjum samningi við ÍBV í Asíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 10:00 Sindri Snær Magnússon. Vísir/Andri Marinó Sindri Snær Magnússon, fyrirliði ÍBV í sumar, mun spila áfram með Eyjaliðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Vestmannaeyjarliðinu. Sindri Snær hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV en hann hefur verið út í Eyjum síðan að hann kom frá Keflavík í byrjun ársins 2016. Sindri Snær var með 3 mörk og 1 stoðsendingu í 20 leikjum með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar. Öll mörkin hans komu í tveimur sigurleikjum á móti KR en hann var með tvö mörk í leiknum í Eyjum og eitt mark í Vesturbænum. Sindri Snær og félagar í ÍBV urðu bikarmeistarar í sumar og munu því keppa í forkeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir að hafa aðeins endað í 9. sætinu í Pepsi-deildinni. Sindri Snær er uppalinn hjá ÍR en hann hefur einnig leikið með Breiðablik og Selfossi. „Sindri hefur verið lykilmaður hjá ÍBV en hann á að baki 39 leiki með félaginu og skorað 5 mörk. Virkilega ánægjulegar fréttir að þessi efnilegi peyi verði áfram hjá félaginu,“ segir í fréttatilkynningu frá ÍBV. Þar kemur einnig fram að Sindri sendi góða kveðjur frá Asíu og að honum hlakki mikið til komandi tíma í Vestmannaeyjum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sindri Snær Magnússon, fyrirliði ÍBV í sumar, mun spila áfram með Eyjaliðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Vestmannaeyjarliðinu. Sindri Snær hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV en hann hefur verið út í Eyjum síðan að hann kom frá Keflavík í byrjun ársins 2016. Sindri Snær var með 3 mörk og 1 stoðsendingu í 20 leikjum með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar. Öll mörkin hans komu í tveimur sigurleikjum á móti KR en hann var með tvö mörk í leiknum í Eyjum og eitt mark í Vesturbænum. Sindri Snær og félagar í ÍBV urðu bikarmeistarar í sumar og munu því keppa í forkeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir að hafa aðeins endað í 9. sætinu í Pepsi-deildinni. Sindri Snær er uppalinn hjá ÍR en hann hefur einnig leikið með Breiðablik og Selfossi. „Sindri hefur verið lykilmaður hjá ÍBV en hann á að baki 39 leiki með félaginu og skorað 5 mörk. Virkilega ánægjulegar fréttir að þessi efnilegi peyi verði áfram hjá félaginu,“ segir í fréttatilkynningu frá ÍBV. Þar kemur einnig fram að Sindri sendi góða kveðjur frá Asíu og að honum hlakki mikið til komandi tíma í Vestmannaeyjum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira