Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour