Línumaður ÍBV skellti sér til Kanarí og vann Meistaradeildina í strandhandbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 14:00 Asun Batista í leik á strandhandboltamótinu. Mynd/Twitter/Arena Handball Tour Asun Batista spilar með ÍBV í Olís deild kvenna en það kom ekki í veg fyrir að hún ynni titil með öðru félagi. Asun Batista vann um helgina Meistaradeildina í strandhandbolta með spænska liðinu C.BM Playa Algerciras. Asun Batista gerði gott betur en það því þessi öflugi línumaður skoraði alls 116 mörk í mótinu og var bæði markahæst og kosin mikilvægasti leikmaðurinn. C.BM Playa Algerciras vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Westside í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið ungverska liðið Multichem Szentendrei út í undanúrslitunum.Evrópska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni.#ChampionsCup Los puntos de @AsunBatista no han sido suficientes para mantener la imbatibilidad del @Cats_Algeciras. pic.twitter.com/RgLrqg5vEt — Arena Handball Tour (@ArenaHandballT) October 27, 2017El @Cats_Algeciras domina Europa.https://t.co/CKwHC4A184pic.twitter.com/rihJu1qoZl — RFEBalonmano (@RFEBalonmano) October 29, 2017#ChampionsCup ¡Qué poderío de @AsunBatista! 22 tantos para ella, absoluta protagonista en la victoria de @Cats_Algeciras. pic.twitter.com/ncjY1hDZrC — Arena Handball Tour (@ArenaHandballT) October 27, 2017 Asun Batista eða Asunción Batista Portero eins og hún heitir fullu nafni hefur spilað sex leiki með ÍBV-liðinu í Olís deild kvenna í vetur skorað í þeim fjórtán mörk. Eyjakonur eru í öðru sæti deildarinnar með 9 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Asun Batista spilar með ÍBV í Olís deild kvenna en það kom ekki í veg fyrir að hún ynni titil með öðru félagi. Asun Batista vann um helgina Meistaradeildina í strandhandbolta með spænska liðinu C.BM Playa Algerciras. Asun Batista gerði gott betur en það því þessi öflugi línumaður skoraði alls 116 mörk í mótinu og var bæði markahæst og kosin mikilvægasti leikmaðurinn. C.BM Playa Algerciras vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Westside í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið ungverska liðið Multichem Szentendrei út í undanúrslitunum.Evrópska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni.#ChampionsCup Los puntos de @AsunBatista no han sido suficientes para mantener la imbatibilidad del @Cats_Algeciras. pic.twitter.com/RgLrqg5vEt — Arena Handball Tour (@ArenaHandballT) October 27, 2017El @Cats_Algeciras domina Europa.https://t.co/CKwHC4A184pic.twitter.com/rihJu1qoZl — RFEBalonmano (@RFEBalonmano) October 29, 2017#ChampionsCup ¡Qué poderío de @AsunBatista! 22 tantos para ella, absoluta protagonista en la victoria de @Cats_Algeciras. pic.twitter.com/ncjY1hDZrC — Arena Handball Tour (@ArenaHandballT) October 27, 2017 Asun Batista eða Asunción Batista Portero eins og hún heitir fullu nafni hefur spilað sex leiki með ÍBV-liðinu í Olís deild kvenna í vetur skorað í þeim fjórtán mörk. Eyjakonur eru í öðru sæti deildarinnar með 9 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira