Trump eys úr skálum reiði sinnar er hringurinn þrengist Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. október 2017 06:28 Donald Trump skilur hvorki upp né niður í forgangsröðuninni vestanhafs. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. Tíststormurinn hans er rakinn til fregna vestanhafs af nýjum vendingum í rannsókninni á tengslum starfsliðs hans og Rússa. Talið er að dregið geti til tíðinda í vikunni, jafnvel að einhver kunni að vera handtekinn og það jafnvel í dag. Að sama skapi bárust fregnir af því í því að vinsældir hans hefðu aldrei verið minni. Samkvæmt nýrri könnun NBC og Wall Street Journal hafa aðeins 38% Bandaríkjamanna velþóknun á störfum forsetans. Trump er samur við sig og segir rannsóknina vera nornaveiðar og að allar ásakanir um samstarf við Rússa séu uppspuni frá rótum. Í tístum sínum hvetur hann samstarfsmenn sína í Repúblikanaflokknum til að „gera eitthvað!“ enda óttast hann að hringurinn um sig sé farinn að þrengjast. Greint var frá því fyrir helgi að rannsóknarnefndin hafi lagt fram fyrstu kærurnar. Ekki er þó vitað á hendur hverjum eða í hverju brotin eru talin felast. Tíst Trumps eru eftirfarandi:Never seen such Republican ANGER & UNITY as I have concerning the lack of investigation on Clinton made Fake Dossier (now $12,000,000?),....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...the Uranium to Russia deal, the 33,000 plus deleted Emails, the Comey fix and so much more. Instead they look at phony Trump/Russia,....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ..."collusion," which doesn't exist. The Dems are using this terrible (and bad for our country) Witch Hunt for evil politics, but the R's...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...are now fighting back like never before. There is so much GUILT by Democrats/Clinton, and now the facts are pouring out. DO SOMETHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 All of this "Russia" talk right when the Republicans are making their big push for historic Tax Cuts & Reform. Is this coincidental? NOT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 Gagnrýnendur hans voru fljótir að benda á að enginn væri betri í að afvegaleiða umræðuna en hann sjálfur. Það liggi fyrir, til að mynda eftir rannsókn leyniþjónustu Bandaríkjanna, að rússnesk stjórnvöld hafi sóst eftir því að aðstoða Trump við að hljóta kosningu.Sjá einnig: Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Rannsóknarnefndin rannsakar nú öll tengsl milli Rússlands og Trump og vitað er til þess að margir háttsettir sem og fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins hafa verið teknir tali. Donald Trump Tengdar fréttir Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25. október 2017 06:44 Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27. október 2017 18:46 Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28. október 2017 00:57 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. Tíststormurinn hans er rakinn til fregna vestanhafs af nýjum vendingum í rannsókninni á tengslum starfsliðs hans og Rússa. Talið er að dregið geti til tíðinda í vikunni, jafnvel að einhver kunni að vera handtekinn og það jafnvel í dag. Að sama skapi bárust fregnir af því í því að vinsældir hans hefðu aldrei verið minni. Samkvæmt nýrri könnun NBC og Wall Street Journal hafa aðeins 38% Bandaríkjamanna velþóknun á störfum forsetans. Trump er samur við sig og segir rannsóknina vera nornaveiðar og að allar ásakanir um samstarf við Rússa séu uppspuni frá rótum. Í tístum sínum hvetur hann samstarfsmenn sína í Repúblikanaflokknum til að „gera eitthvað!“ enda óttast hann að hringurinn um sig sé farinn að þrengjast. Greint var frá því fyrir helgi að rannsóknarnefndin hafi lagt fram fyrstu kærurnar. Ekki er þó vitað á hendur hverjum eða í hverju brotin eru talin felast. Tíst Trumps eru eftirfarandi:Never seen such Republican ANGER & UNITY as I have concerning the lack of investigation on Clinton made Fake Dossier (now $12,000,000?),....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...the Uranium to Russia deal, the 33,000 plus deleted Emails, the Comey fix and so much more. Instead they look at phony Trump/Russia,....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ..."collusion," which doesn't exist. The Dems are using this terrible (and bad for our country) Witch Hunt for evil politics, but the R's...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...are now fighting back like never before. There is so much GUILT by Democrats/Clinton, and now the facts are pouring out. DO SOMETHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 All of this "Russia" talk right when the Republicans are making their big push for historic Tax Cuts & Reform. Is this coincidental? NOT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 Gagnrýnendur hans voru fljótir að benda á að enginn væri betri í að afvegaleiða umræðuna en hann sjálfur. Það liggi fyrir, til að mynda eftir rannsókn leyniþjónustu Bandaríkjanna, að rússnesk stjórnvöld hafi sóst eftir því að aðstoða Trump við að hljóta kosningu.Sjá einnig: Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Rannsóknarnefndin rannsakar nú öll tengsl milli Rússlands og Trump og vitað er til þess að margir háttsettir sem og fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins hafa verið teknir tali.
Donald Trump Tengdar fréttir Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25. október 2017 06:44 Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27. október 2017 18:46 Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28. október 2017 00:57 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25. október 2017 06:44
Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27. október 2017 18:46
Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28. október 2017 00:57