Þórhildur um höfuðhöggið: Ég var mjög hrædd þegar ég vaknaði fyrst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 19:15 Haukastelpan Þórhildur Braga Þórðardóttir fékk slæmt höfuðhögg í leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna um helgina en gera þurfti 46 mínútna hlé á leiknum á meðan beðið var eftir sjúkrabíl. Þórhildur Braga fékk höfuðhögg og rotaðist í upphafi síðari hálfleiks og það leit ekki vel út. Biðin eftir sjúkrabílnum var löng og erfið en hann kom ekki fyrr en eftir tæpar 40 mínútur. Guðjón Guðmundsson hitti Þórhildi í dag en hún segist lítið muna eftir atvikinu á Ásvöllum á sunnudagskvöldinu. „Ég rankaði við mér stuttu eftir og vissi ekkert hvað var að gerast. Ég man voða lítið eftir þessu sem er óþægilegt. Ég vissi því ekki mikið hvað var að gerast,“ sagði Þórhildur Braga Þórðardóttir í samtali við Gaupa. „Ég dett út í nokkrar sekúndur en það var ekki langur tími. Ég man að ég var að detta út inn á milli og þeir voru að reyna að halda mér vakandi,“ sagði Þórhildur Braga. „Ég var mjög hrædd þegar ég vaknaði fyrst. Ég fór þá aðeins að gráta en ég róaðist mjög fljótt því þeir náðu að róa mig mikið niður,“ sagði Þórhildur Braga og hún gerði sér grein fyrir því að þetta væri alvarlegt. „Þegar hann sagði að ég ætla að kalla á sjúkrabíl þá skynjaði ég það auðvitað,“ sagði Þórhildur Braga en hún fór í myndatöku til að taka af allan vafa en um heilahristing var að ræða. Guðjón ræddi við Þórhildi Brögu og þjálfara hennar Elías Már Halldórsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö en það má sjá alla fréttina í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þórhildur Braga rotaðist en er á batavegi Meiðsli handknattleikskonunnar Þórhildar Brögu Þórðardóttur eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 6. nóvember 2017 10:45 Elías: Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti "Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir sigur þeirra gegn ÍBV í kvöld. Seinni hálfleikurinn fór heldur óskemmtilega á stað því á 33. mínútu meiddist leikmaður Hauka, Þórhildur Braga Þórðardóttir, alvarlega. 5. nóvember 2017 23:26 Hátt í fjörutíu mínútna bið eftir sjúkrabíl á Ásvöllum Hlé hefur verið á leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna í hátt í 40 mínútur þar sem Þórhildur Braga Þórðardóttir liggur meidd á vellinum og bið er eftir sjúkrabíl á svæðið. 5. nóvember 2017 21:14 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Haukastelpan Þórhildur Braga Þórðardóttir fékk slæmt höfuðhögg í leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna um helgina en gera þurfti 46 mínútna hlé á leiknum á meðan beðið var eftir sjúkrabíl. Þórhildur Braga fékk höfuðhögg og rotaðist í upphafi síðari hálfleiks og það leit ekki vel út. Biðin eftir sjúkrabílnum var löng og erfið en hann kom ekki fyrr en eftir tæpar 40 mínútur. Guðjón Guðmundsson hitti Þórhildi í dag en hún segist lítið muna eftir atvikinu á Ásvöllum á sunnudagskvöldinu. „Ég rankaði við mér stuttu eftir og vissi ekkert hvað var að gerast. Ég man voða lítið eftir þessu sem er óþægilegt. Ég vissi því ekki mikið hvað var að gerast,“ sagði Þórhildur Braga Þórðardóttir í samtali við Gaupa. „Ég dett út í nokkrar sekúndur en það var ekki langur tími. Ég man að ég var að detta út inn á milli og þeir voru að reyna að halda mér vakandi,“ sagði Þórhildur Braga. „Ég var mjög hrædd þegar ég vaknaði fyrst. Ég fór þá aðeins að gráta en ég róaðist mjög fljótt því þeir náðu að róa mig mikið niður,“ sagði Þórhildur Braga og hún gerði sér grein fyrir því að þetta væri alvarlegt. „Þegar hann sagði að ég ætla að kalla á sjúkrabíl þá skynjaði ég það auðvitað,“ sagði Þórhildur Braga en hún fór í myndatöku til að taka af allan vafa en um heilahristing var að ræða. Guðjón ræddi við Þórhildi Brögu og þjálfara hennar Elías Már Halldórsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö en það má sjá alla fréttina í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þórhildur Braga rotaðist en er á batavegi Meiðsli handknattleikskonunnar Þórhildar Brögu Þórðardóttur eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 6. nóvember 2017 10:45 Elías: Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti "Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir sigur þeirra gegn ÍBV í kvöld. Seinni hálfleikurinn fór heldur óskemmtilega á stað því á 33. mínútu meiddist leikmaður Hauka, Þórhildur Braga Þórðardóttir, alvarlega. 5. nóvember 2017 23:26 Hátt í fjörutíu mínútna bið eftir sjúkrabíl á Ásvöllum Hlé hefur verið á leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna í hátt í 40 mínútur þar sem Þórhildur Braga Þórðardóttir liggur meidd á vellinum og bið er eftir sjúkrabíl á svæðið. 5. nóvember 2017 21:14 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Þórhildur Braga rotaðist en er á batavegi Meiðsli handknattleikskonunnar Þórhildar Brögu Þórðardóttur eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 6. nóvember 2017 10:45
Elías: Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti "Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir sigur þeirra gegn ÍBV í kvöld. Seinni hálfleikurinn fór heldur óskemmtilega á stað því á 33. mínútu meiddist leikmaður Hauka, Þórhildur Braga Þórðardóttir, alvarlega. 5. nóvember 2017 23:26
Hátt í fjörutíu mínútna bið eftir sjúkrabíl á Ásvöllum Hlé hefur verið á leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna í hátt í 40 mínútur þar sem Þórhildur Braga Þórðardóttir liggur meidd á vellinum og bið er eftir sjúkrabíl á svæðið. 5. nóvember 2017 21:14