Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour