Björgvin: Leiðinlegt að horfa á hann vera verja eins og rotta Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2017 19:50 Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll hefur verið frábær í upphafi tímabils. vísir/anton „Þetta var ekki fallegur leikur hjá okkur. Grótta er bara með hörkulið og það er ótrúlegt að þeir séu ekki komnir með stig,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi eftir leik Hauka og Gróttu í Olís deild karla í kvöld. „Það eru miklir hæfileikar í þessu liði og þetta eru töffarar, en þeir eru að spila á fáum mönnum. Það vantaði smá kraft í þá í lokin og þeir missa dampinn.” „Þeir eru gott lið sem við verðum að taka alvarlega. Við gerðum það og þótt að þetta hafi ekki verið fallegt þá var þetta mikilvægur sigur.” „Það eru öll liðin í því að púsla saman. Það vantaði tvo hjá þeim og tvo hjá okkur. Það verður þannig út tímabilið að það vanti menn og við verðum bara að vinna úr því sama hvort Tjörvi sé með eða ekki. Karakterssigur og geggjað að skila þessu í hús.”Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 26-21 | Reynslan hafði betur Varnarleikur Hauka var lengstum af góður í leiknum, en heimamenn héldu gestunum í einungis 21 marki; tíu í fyrri hálfleik og ellefu í þeim seinni. „Hann er góður mestmegnis. Ég var slappur í of langan tíma og leiðinlegt að horfa á hann hinu megin vera að verja eins og rottu á meðan,” sagði Björgvin Páll í miklum gríntón þegar hann talaði um fyrrum landsliðsfélaga sinn og góðan félaga, Hreiðar Levý. „Auðvitað er gaman að sjá að vörnin hélt út og það er vel að fá bara 21 mark á sig,” en nú er stefnan bara halda áfram að safna stigum í pokann og halda í við toppliðin: „Við ætlum að vera í þessari baráttu. Þetta eru strembnir leikir. Þetta er erfitt og var ljótt eins og veðrið, en góður sigur,” sagði Björgvin að lokum. Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Sjá meira
„Þetta var ekki fallegur leikur hjá okkur. Grótta er bara með hörkulið og það er ótrúlegt að þeir séu ekki komnir með stig,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi eftir leik Hauka og Gróttu í Olís deild karla í kvöld. „Það eru miklir hæfileikar í þessu liði og þetta eru töffarar, en þeir eru að spila á fáum mönnum. Það vantaði smá kraft í þá í lokin og þeir missa dampinn.” „Þeir eru gott lið sem við verðum að taka alvarlega. Við gerðum það og þótt að þetta hafi ekki verið fallegt þá var þetta mikilvægur sigur.” „Það eru öll liðin í því að púsla saman. Það vantaði tvo hjá þeim og tvo hjá okkur. Það verður þannig út tímabilið að það vanti menn og við verðum bara að vinna úr því sama hvort Tjörvi sé með eða ekki. Karakterssigur og geggjað að skila þessu í hús.”Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 26-21 | Reynslan hafði betur Varnarleikur Hauka var lengstum af góður í leiknum, en heimamenn héldu gestunum í einungis 21 marki; tíu í fyrri hálfleik og ellefu í þeim seinni. „Hann er góður mestmegnis. Ég var slappur í of langan tíma og leiðinlegt að horfa á hann hinu megin vera að verja eins og rottu á meðan,” sagði Björgvin Páll í miklum gríntón þegar hann talaði um fyrrum landsliðsfélaga sinn og góðan félaga, Hreiðar Levý. „Auðvitað er gaman að sjá að vörnin hélt út og það er vel að fá bara 21 mark á sig,” en nú er stefnan bara halda áfram að safna stigum í pokann og halda í við toppliðin: „Við ætlum að vera í þessari baráttu. Þetta eru strembnir leikir. Þetta er erfitt og var ljótt eins og veðrið, en góður sigur,” sagði Björgvin að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Sjá meira