Varnarmálaráðherra Breta segir af sér vegna „óviðeigandi hegðunar“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2017 20:05 Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands Vísir/Getty Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Í yfirlýsingu frá honum segir hann að hegðun hans í fortíðinin hafi verið óviðeigandi. Fyrr í vikunni baðst hann afsökunar á því að hafa sett hönd sína á hné blaðakonu án hennar leyfis, fyrir 15 árum síðan.Greint hefur verið frá kynferðislegu áreiti í breskum stjórnmálum undanfarna daga. Búist er við að Theresa May, forsætisráðherra, leggi fram aðgerðir í samstarfi við forseta þingsins um að bæta menningu á bresku þinginu og að koma á fót formlegu verkferli til að fjalla um kvartanir hjá þingmönnum og starfsliði þeirra. Í yfirlýsingu Fallons vísar hann í þessa fjölmiðlaumfjöllun. Þar segir hann að margir þingmenn, þar á meðal hann sjálfur, hafi verið ásakaðir um óviðeigandi hegðun eða kynferðislega áreitni á undanförnum dögum. „Margar ásakanirnar eiga sér enga stoð í raunveruleikanum en ég geri mér grein fyrir því að hegðun mín hefur ekki verið samkvæmt þeim viðmiðum sem við ætlum að hermenn okkar fari eftir og ég hef þann heiður að vera fulltrúi fyrir,“ segir í yfirlýsingunni. Í ljósi þess hafi hann ákveðið að segja af sér embætti. Í fréttum BBC og Guardian af málinu segir að ekki sé víst hvort að afsögnin tengist máli blaðakonunnar eða öðru máli. Fallon hefur gegnt embætti varnarmálaráðherra Bretlands í þrjú og hálft ár en hann tók við embætti árið 2014.Michael Fallon's resignation letter pic.twitter.com/iJJ61QRFXh— Archie Bland (@archiebland) November 1, 2017 Tengdar fréttir Sagðar nota WhatsApp til að forðast ágenga þingmenn Theresa May hvetur alla sem hafa upplýsingar um meinta áreitni breskra þingmanna að stíga fram. 27. október 2017 14:15 Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. 29. október 2017 18:19 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Í yfirlýsingu frá honum segir hann að hegðun hans í fortíðinin hafi verið óviðeigandi. Fyrr í vikunni baðst hann afsökunar á því að hafa sett hönd sína á hné blaðakonu án hennar leyfis, fyrir 15 árum síðan.Greint hefur verið frá kynferðislegu áreiti í breskum stjórnmálum undanfarna daga. Búist er við að Theresa May, forsætisráðherra, leggi fram aðgerðir í samstarfi við forseta þingsins um að bæta menningu á bresku þinginu og að koma á fót formlegu verkferli til að fjalla um kvartanir hjá þingmönnum og starfsliði þeirra. Í yfirlýsingu Fallons vísar hann í þessa fjölmiðlaumfjöllun. Þar segir hann að margir þingmenn, þar á meðal hann sjálfur, hafi verið ásakaðir um óviðeigandi hegðun eða kynferðislega áreitni á undanförnum dögum. „Margar ásakanirnar eiga sér enga stoð í raunveruleikanum en ég geri mér grein fyrir því að hegðun mín hefur ekki verið samkvæmt þeim viðmiðum sem við ætlum að hermenn okkar fari eftir og ég hef þann heiður að vera fulltrúi fyrir,“ segir í yfirlýsingunni. Í ljósi þess hafi hann ákveðið að segja af sér embætti. Í fréttum BBC og Guardian af málinu segir að ekki sé víst hvort að afsögnin tengist máli blaðakonunnar eða öðru máli. Fallon hefur gegnt embætti varnarmálaráðherra Bretlands í þrjú og hálft ár en hann tók við embætti árið 2014.Michael Fallon's resignation letter pic.twitter.com/iJJ61QRFXh— Archie Bland (@archiebland) November 1, 2017
Tengdar fréttir Sagðar nota WhatsApp til að forðast ágenga þingmenn Theresa May hvetur alla sem hafa upplýsingar um meinta áreitni breskra þingmanna að stíga fram. 27. október 2017 14:15 Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. 29. október 2017 18:19 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Sagðar nota WhatsApp til að forðast ágenga þingmenn Theresa May hvetur alla sem hafa upplýsingar um meinta áreitni breskra þingmanna að stíga fram. 27. október 2017 14:15
Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Íhaldsmaðurinn lét fyrrverandi ritara sinn fá pening til að kaupa titrara í kynlífsverslun í Soho. 29. október 2017 18:19