Kári Kristján laug engu þegar að hann sagðist vera frábær | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2017 15:46 „Ég skil ekki af hverju hann skilur ekki að þeir hafi lent í vandræðum með mig. Ég var bara frábær,“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson um ummæli Halldórs Jóhanns Sigfússonar, þjálfara FH, eftir sigur ÍBV í stórleik níundu umferðar Olís-deildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi. Kári Kristján minnti heldur betur á sig með tíu mörkum úr ellefu skotum og fjórum fiskuðum vítum en landsliðsmaðurinn lék sér að miðjublokk FH-liðsins sem hefur hingað til verið sú besta í deildinni. Hann gerði hreinlega grín að þeim sem reyndu að standa í vegi fyrir honum. Kári datt úr landsliðshópnum á þessu ári en nú er Evrópumót handan við hornið í Króatíu í byrjun næsta árs. Línumaðurinn sér varla annað í stöðunni en að hann fari með. „Já, ég er aðal og þá hlýt ég að fara á stórmót, er það ekki? Geiri [Geir Sveinsson] hringir örugglega í mig og vill spjalla um þetta,“ sagði hinn afar létti Kári Kristján að lokum. Frammistöðu Kára Kristjáns má sjá í spilaranum hér að ofan en hér að neðan má sjá það helsta úr leiknum af Facebook-síðu Seinni bylgjunnar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Kári: Ég var frábær Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst. 15. nóvember 2017 22:01 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. 15. nóvember 2017 21:45 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira
„Ég skil ekki af hverju hann skilur ekki að þeir hafi lent í vandræðum með mig. Ég var bara frábær,“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson um ummæli Halldórs Jóhanns Sigfússonar, þjálfara FH, eftir sigur ÍBV í stórleik níundu umferðar Olís-deildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi. Kári Kristján minnti heldur betur á sig með tíu mörkum úr ellefu skotum og fjórum fiskuðum vítum en landsliðsmaðurinn lék sér að miðjublokk FH-liðsins sem hefur hingað til verið sú besta í deildinni. Hann gerði hreinlega grín að þeim sem reyndu að standa í vegi fyrir honum. Kári datt úr landsliðshópnum á þessu ári en nú er Evrópumót handan við hornið í Króatíu í byrjun næsta árs. Línumaðurinn sér varla annað í stöðunni en að hann fari með. „Já, ég er aðal og þá hlýt ég að fara á stórmót, er það ekki? Geiri [Geir Sveinsson] hringir örugglega í mig og vill spjalla um þetta,“ sagði hinn afar létti Kári Kristján að lokum. Frammistöðu Kára Kristjáns má sjá í spilaranum hér að ofan en hér að neðan má sjá það helsta úr leiknum af Facebook-síðu Seinni bylgjunnar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Kári: Ég var frábær Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst. 15. nóvember 2017 22:01 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. 15. nóvember 2017 21:45 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira
Kári: Ég var frábær Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst. 15. nóvember 2017 22:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-34 | Fyrsta tap FH í vetur ÍBV gerði sér lítið fyrir í kvöld og fór í Kaplakrika og sótti sigur. Eftir átta sigurleiki í röð kom loksins að því að FH tapaði í Olís-deild karla. 15. nóvember 2017 21:45