Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2017 14:58 Frammarinn Sigurður Örn Þorsteinsson fékk umdeilt rautt og blátt spjald á dögunum. mynd/skjáskot Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. Blátt spjald fylgir nú alltaf rauðu spjaldi, sem er ekki fyrir þrjár tveggja mínútna brottvísanir, og málið fer alltaf fyrir aganefnd HSÍ. Þetta verklag tók gildi í síðustu viku. „Við erum ekki að breyta reglum, heldur verklaginu hvernig við klárum þetta. Dómurum var uppálagt, ef þeir voru í vafa hvort greinar 8.6 og 8.10 sem krefjast bláa spjaldsins, ættu við, að lyfta bláa spjaldinu. Þeir gætu því annað hvort dregið það til baka eða það færi áfram fyrir aganefnd,“ sagði Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, í samtali við Vísi. „Ef þeir gerðu það ekki og brotið verðskuldaði bláa spjaldið gátu þeir ekki bætt því við. Breytingin er sú að alltaf þegar rautt spjald er gefið, fyrir annað en þriðju brottvísun, á bláa spjaldið alltaf að fylgja. Hugmyndin er að þetta fari alltaf fyrir aganefnd.“ Guðjón segir að það séu fyrirmæli til allra dómara og eftirlitsmanna hjá EHF að rauðu spjaldi eigi alltaf að fylgja blátt spjald. En hver er þá tilgangurinn með þessu umtalaða bláa spjaldi? „Upphaflega var þetta hugsað til að greina á milli alvarleika brota. En það hefur sýnt sig að dómarar eru ekki tilbúnir að taka þessa ákvörðun inni á velli með tilvísun í ákveðna reglu. Það virkar ekki. Þess vegna setur EHF þetta sem kröfu, að það sé alltaf blátt spjald með útilokun og það svo tæklað eftir leik,“ sagði Guðjón. Hann bætti því við að í þarsíðustu umferð Olís-deildar karla hafi sést að gamla fyrirkomulagið virki ekki. „Það fóru nokkur rauð spjöld á loft en ekki blátt nema í einu tilfelli. Það voru brot þar, sem verðskulduðu greinilega blátt líka, sem ekkert var hægt að gera við. Það er ekki sanngjarnt gagnvart einum eða neinum,“ sagði Guðjón að lokum. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. Blátt spjald fylgir nú alltaf rauðu spjaldi, sem er ekki fyrir þrjár tveggja mínútna brottvísanir, og málið fer alltaf fyrir aganefnd HSÍ. Þetta verklag tók gildi í síðustu viku. „Við erum ekki að breyta reglum, heldur verklaginu hvernig við klárum þetta. Dómurum var uppálagt, ef þeir voru í vafa hvort greinar 8.6 og 8.10 sem krefjast bláa spjaldsins, ættu við, að lyfta bláa spjaldinu. Þeir gætu því annað hvort dregið það til baka eða það færi áfram fyrir aganefnd,“ sagði Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, í samtali við Vísi. „Ef þeir gerðu það ekki og brotið verðskuldaði bláa spjaldið gátu þeir ekki bætt því við. Breytingin er sú að alltaf þegar rautt spjald er gefið, fyrir annað en þriðju brottvísun, á bláa spjaldið alltaf að fylgja. Hugmyndin er að þetta fari alltaf fyrir aganefnd.“ Guðjón segir að það séu fyrirmæli til allra dómara og eftirlitsmanna hjá EHF að rauðu spjaldi eigi alltaf að fylgja blátt spjald. En hver er þá tilgangurinn með þessu umtalaða bláa spjaldi? „Upphaflega var þetta hugsað til að greina á milli alvarleika brota. En það hefur sýnt sig að dómarar eru ekki tilbúnir að taka þessa ákvörðun inni á velli með tilvísun í ákveðna reglu. Það virkar ekki. Þess vegna setur EHF þetta sem kröfu, að það sé alltaf blátt spjald með útilokun og það svo tæklað eftir leik,“ sagði Guðjón. Hann bætti því við að í þarsíðustu umferð Olís-deildar karla hafi sést að gamla fyrirkomulagið virki ekki. „Það fóru nokkur rauð spjöld á loft en ekki blátt nema í einu tilfelli. Það voru brot þar, sem verðskulduðu greinilega blátt líka, sem ekkert var hægt að gera við. Það er ekki sanngjarnt gagnvart einum eða neinum,“ sagði Guðjón að lokum.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira