Seinni bylgjan: Þau voru best í október Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. nóvember 2017 13:30 Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Í kjörinu um leikmann mánaðarins í Olís deild karla voru þeir Hreiðar Levý Guðmundsson, Einar Rafn Eiðsson, Daníel Þór Ingason og Elvar Örn Jónsson. Kosningin fór svo að þeir Hreiðar Levý og Einar Rafn fengu báðir 19 prósent atkvæða. Daníel Þór hlaut 29 prósent og fékk Elvar Örn þriðjung atkvæða og stóð því uppi sem sigurvegari. Elvar Örn var magnaður í liði Selfoss áður en hann meiddist undir lok mánaðarins.Sjá einnig: Seinni bylgjan: Lið októbermánaðarValið um leikmann október í Olís deild kvenna stóð á milli þeirra Maria Pereira, Diana Satkauskaite, Elínar Jónu Þorsteinsdóttur og Ester Óskarsdóttur. Maria fékk 14 prósent atkvæða og Diana 15, Ester var með 32 prósent og því fékk Elín Jóna 39 prósentin sem eftir stóðu og var útnefnd leikmaður októbermánaðar. Elín Jóna var öflug í marki Hauka sem töpuðu ekki leik í októbermánuði.Tilþrif mánaðarins voru einnig valin af almenningi í landinu. Þar stóðu til boða þau tilþrif sem valin voru tilferð umferðarinnar í mánuðinum. Glæsilegt mark Bjarka Lárussonar úr horninu, þrumufleygur Elvars Arnar í slánna og inn og mark Einars Rafns sem fór í gólfið og samskeytin áttust við og var það mark Elvars sem stóð upp úr sem tilþrif mánaðarins. Elvar nærri helming atkvæðanna, Bjarki fékk fjórðung og Einar 30 prósent. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Í kjörinu um leikmann mánaðarins í Olís deild karla voru þeir Hreiðar Levý Guðmundsson, Einar Rafn Eiðsson, Daníel Þór Ingason og Elvar Örn Jónsson. Kosningin fór svo að þeir Hreiðar Levý og Einar Rafn fengu báðir 19 prósent atkvæða. Daníel Þór hlaut 29 prósent og fékk Elvar Örn þriðjung atkvæða og stóð því uppi sem sigurvegari. Elvar Örn var magnaður í liði Selfoss áður en hann meiddist undir lok mánaðarins.Sjá einnig: Seinni bylgjan: Lið októbermánaðarValið um leikmann október í Olís deild kvenna stóð á milli þeirra Maria Pereira, Diana Satkauskaite, Elínar Jónu Þorsteinsdóttur og Ester Óskarsdóttur. Maria fékk 14 prósent atkvæða og Diana 15, Ester var með 32 prósent og því fékk Elín Jóna 39 prósentin sem eftir stóðu og var útnefnd leikmaður októbermánaðar. Elín Jóna var öflug í marki Hauka sem töpuðu ekki leik í októbermánuði.Tilþrif mánaðarins voru einnig valin af almenningi í landinu. Þar stóðu til boða þau tilþrif sem valin voru tilferð umferðarinnar í mánuðinum. Glæsilegt mark Bjarka Lárussonar úr horninu, þrumufleygur Elvars Arnar í slánna og inn og mark Einars Rafns sem fór í gólfið og samskeytin áttust við og var það mark Elvars sem stóð upp úr sem tilþrif mánaðarins. Elvar nærri helming atkvæðanna, Bjarki fékk fjórðung og Einar 30 prósent.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira