Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2017 09:00 Ólafía er örugg með þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næsta tímabili. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. Ólafía er í 179. sæti nýs heimslista sem var gefinn út í gær. Hún stekkur upp um fimm sæti frá síðasta lista.Ólafía endaði í 35. sæti á Blue Bay-mótinu í Kína um síðustu helgi. Með því varð endanlega ljóst að hún verður í efsta forgangsflokki kylfinga á LPGA-mótaröðinni á næsta tímabili.Ólafía hefur einnig tryggt sér sæti á CME Glode-mótinu í Flórída sem er lokamót tímabilsins. Shanshan Feng er komin á topp heimslistans en hún stekkur upp fyrir Sung Hyun Park frá Suður-Kóreu. Átta af 15 efstu kylfingum á heimslistanum koma frá Suður-Kóreu.Heimslistann má sjá með því að smella hér. Golf Tengdar fréttir Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11. nóvember 2017 15:30 Í hugleiðslu í Víetnam Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga. 13. nóvember 2017 07:00 Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10. nóvember 2017 07:11 Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. 9. nóvember 2017 07:16 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. Ólafía er í 179. sæti nýs heimslista sem var gefinn út í gær. Hún stekkur upp um fimm sæti frá síðasta lista.Ólafía endaði í 35. sæti á Blue Bay-mótinu í Kína um síðustu helgi. Með því varð endanlega ljóst að hún verður í efsta forgangsflokki kylfinga á LPGA-mótaröðinni á næsta tímabili.Ólafía hefur einnig tryggt sér sæti á CME Glode-mótinu í Flórída sem er lokamót tímabilsins. Shanshan Feng er komin á topp heimslistans en hún stekkur upp fyrir Sung Hyun Park frá Suður-Kóreu. Átta af 15 efstu kylfingum á heimslistanum koma frá Suður-Kóreu.Heimslistann má sjá með því að smella hér.
Golf Tengdar fréttir Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11. nóvember 2017 15:30 Í hugleiðslu í Víetnam Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga. 13. nóvember 2017 07:00 Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32 Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10. nóvember 2017 07:11 Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. 9. nóvember 2017 07:16 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11. nóvember 2017 15:30
Í hugleiðslu í Víetnam Ólafía tók sér frí á meðan fjórða mótið í Asíusveiflunni, mót í Japan, fór fram. Á meðan varði hún vikunni í Víetnam, á stað þar sem hún gat einbeitt sér að hugleiðslu og jóga. 13. nóvember 2017 07:00
Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór af stað á Bláfjarðarmótinu í nótt. 8. nóvember 2017 07:32
Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10. nóvember 2017 07:11
Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03
Allt fór í vaskinn hjá Ólafíu á seinni níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjóra yfir pari eftir tvo hringi á Bláfjarðarmótinu. 9. nóvember 2017 07:16
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15