Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. nóvember 2017 06:00 Átta læknar hafa höfðað dómsmál til að reyna að komast á rammasamning SÍ. Vísir/Ernir Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. Læknirinn krefst þess að ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um að hafna umsókn hans að rammasamningi SÍ og sérgreinalækna verði felld úr gildi. Fyrir rúmum mánuði stefndu átta íslenskir sérgreinalæknar ríkinu því þeir voru ekki teknir inn á rammasamninginn. Synjunin var í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra um að hleypa ekki fleirum á samninginn vegna stöðu fjárlagaliðarins. Læknarnir vilja starfa á Íslandi en telja að það að þeim sé ekki hleypt á samninginn geti kippt grundvelli undan rekstri þeirra hér á landi. „Kjósi umbjóðandi minn að starfa í ójafnri samkeppni við aðra meðan úrlausnar er beðið, þá mun ríkja óvissa um forsendur þeirra starfa og mögulega skaðabótaskyldu íslenska ríkisins, og þetta hefur bein áhrif á ákvörðun fjölskyldunnar um búsetu hér á landi eða áfram í Svíþjóð,“ segir í bréfi lögmanns svæfingarlæknisins Magnúsar Hjaltalín Jónssonar til dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Héraðsdómari féllst ekki á að aðstæður væru með því móti að unnt væri að fallast á flýtimeðferð. Ekki væri séð með hvaða móti ákvörðun SÍ hefði breytt aðstöðu læknisins. Því var flýtimeðferð hafnað. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð héraðsdómara. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. Læknirinn krefst þess að ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um að hafna umsókn hans að rammasamningi SÍ og sérgreinalækna verði felld úr gildi. Fyrir rúmum mánuði stefndu átta íslenskir sérgreinalæknar ríkinu því þeir voru ekki teknir inn á rammasamninginn. Synjunin var í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra um að hleypa ekki fleirum á samninginn vegna stöðu fjárlagaliðarins. Læknarnir vilja starfa á Íslandi en telja að það að þeim sé ekki hleypt á samninginn geti kippt grundvelli undan rekstri þeirra hér á landi. „Kjósi umbjóðandi minn að starfa í ójafnri samkeppni við aðra meðan úrlausnar er beðið, þá mun ríkja óvissa um forsendur þeirra starfa og mögulega skaðabótaskyldu íslenska ríkisins, og þetta hefur bein áhrif á ákvörðun fjölskyldunnar um búsetu hér á landi eða áfram í Svíþjóð,“ segir í bréfi lögmanns svæfingarlæknisins Magnúsar Hjaltalín Jónssonar til dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Héraðsdómari féllst ekki á að aðstæður væru með því móti að unnt væri að fallast á flýtimeðferð. Ekki væri séð með hvaða móti ákvörðun SÍ hefði breytt aðstöðu læknisins. Því var flýtimeðferð hafnað. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð héraðsdómara.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira