Annar risademantur fannst í Síerra Leóne Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2017 11:20 Presturinn Emmanuel Momoh með Friðardemantinn svokallaða í mars síðastliðinn. Annar risademantur hefur fundist í Síerra Leóne í vesturhluta Afríku á sama svæði og „Friðardemanturinn“ svokallaði fannst fyrr á árinu. Demanturinn sem um ræðir er 476 karata og um 100 grömm og er talið að hann sé í 29. sæti á lista yfir stærstu demanta sem fundist hafa í heiminum. Enn liggur ekki fyrir hvað hann er metinn á mikið. Friðardemanturinn, sem er 709 karata, fannst í Kono-héraði í austurhluta Síerra Leóne fyrir um átta mánuðum. Sahr Wonday, talsmaður þarlendra yfirvalda, segir að þessi steinn hafi einnig fundist í Kono. Námavinnslufélagið Meya Mining fann demantinn og hefur þegar fengið heimild hjá yfirvöldum til að flytja hann úr landi. Demanturinn verður seldur hæstbjóðanda á alþjóðlegu uppboði.Gera aðra tilraun til að selja demantinn Önnur tilraun verður gerð til að selja Friðardemantinn á uppboði í New York í næsta mánuði. 7,8 milljónir Bandaríkjadala, um 810 milljónir króna, voru boðnar í steininn á uppboði í maí en því boði var hafnað. Prestur í Kono fann Friðardemantinn í mars síðastliðinn kom honum í hendur yfirvalda til að þau gætu fjármagnað uppbyggingu í hinu fátæka Kono-héraði.Sá stærsti fannst 1905 Sierra Leone er eitt af fátækustu ríkjum heims en í landinu búa um sex milljónir manna. Stærsti demantur sem hefur nokkurn tímann fundist svo vitað sé fannst í Suður-Afríku árið 1905. Cullinan-demanturinn var 3.106 karata og var meðal annars notaður við gerð bresku krúnudjásnanna.Að neðan má sjá prestinn Emmanuel Momoh með Friðardemantinn svokallaða. Síerra Leóne Tengdar fréttir Risademantur fannst í Suður-Afríku Risademantur fannst í vikunni í Cullinan námunni í Suður-Afríku en náman er þekkt fyrir að þar hafa stærstu demantar í heimi fundist. Þessi sem hér um ræðir er 507 karöt, eða 100 grömm, að stærð og er verðmæti hans áætlað vera rúmlega 12 milljarðar kr. 30. september 2009 09:18 Prestur fann risademant í Sierra Leone Emmanuel Momoh hefur komið demantinum, sem er 706 karata, í hendur forseta landsins. 17. mars 2017 13:29 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Annar risademantur hefur fundist í Síerra Leóne í vesturhluta Afríku á sama svæði og „Friðardemanturinn“ svokallaði fannst fyrr á árinu. Demanturinn sem um ræðir er 476 karata og um 100 grömm og er talið að hann sé í 29. sæti á lista yfir stærstu demanta sem fundist hafa í heiminum. Enn liggur ekki fyrir hvað hann er metinn á mikið. Friðardemanturinn, sem er 709 karata, fannst í Kono-héraði í austurhluta Síerra Leóne fyrir um átta mánuðum. Sahr Wonday, talsmaður þarlendra yfirvalda, segir að þessi steinn hafi einnig fundist í Kono. Námavinnslufélagið Meya Mining fann demantinn og hefur þegar fengið heimild hjá yfirvöldum til að flytja hann úr landi. Demanturinn verður seldur hæstbjóðanda á alþjóðlegu uppboði.Gera aðra tilraun til að selja demantinn Önnur tilraun verður gerð til að selja Friðardemantinn á uppboði í New York í næsta mánuði. 7,8 milljónir Bandaríkjadala, um 810 milljónir króna, voru boðnar í steininn á uppboði í maí en því boði var hafnað. Prestur í Kono fann Friðardemantinn í mars síðastliðinn kom honum í hendur yfirvalda til að þau gætu fjármagnað uppbyggingu í hinu fátæka Kono-héraði.Sá stærsti fannst 1905 Sierra Leone er eitt af fátækustu ríkjum heims en í landinu búa um sex milljónir manna. Stærsti demantur sem hefur nokkurn tímann fundist svo vitað sé fannst í Suður-Afríku árið 1905. Cullinan-demanturinn var 3.106 karata og var meðal annars notaður við gerð bresku krúnudjásnanna.Að neðan má sjá prestinn Emmanuel Momoh með Friðardemantinn svokallaða.
Síerra Leóne Tengdar fréttir Risademantur fannst í Suður-Afríku Risademantur fannst í vikunni í Cullinan námunni í Suður-Afríku en náman er þekkt fyrir að þar hafa stærstu demantar í heimi fundist. Þessi sem hér um ræðir er 507 karöt, eða 100 grömm, að stærð og er verðmæti hans áætlað vera rúmlega 12 milljarðar kr. 30. september 2009 09:18 Prestur fann risademant í Sierra Leone Emmanuel Momoh hefur komið demantinum, sem er 706 karata, í hendur forseta landsins. 17. mars 2017 13:29 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Risademantur fannst í Suður-Afríku Risademantur fannst í vikunni í Cullinan námunni í Suður-Afríku en náman er þekkt fyrir að þar hafa stærstu demantar í heimi fundist. Þessi sem hér um ræðir er 507 karöt, eða 100 grömm, að stærð og er verðmæti hans áætlað vera rúmlega 12 milljarðar kr. 30. september 2009 09:18
Prestur fann risademant í Sierra Leone Emmanuel Momoh hefur komið demantinum, sem er 706 karata, í hendur forseta landsins. 17. mars 2017 13:29