Tiger: Mér líður frábærlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2017 08:30 Tiger á Bahamas-mótinu í fyrra. Endurkoman gengur vonandi betur núna. vísir/getty Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. Hinn 41 árs gamli Tiger fór í enn eina bakaðgerðina í apríl síðastliðnum og segir að hann sé loksins orðinn góður í bakinu. Hvort það endist eitthvað á svo eftir að koma í ljós. „Þessi aðgerð snérist um lífsgæði. Það var lítið um þau þar sem ég lá upp í rúmi í næstum tvö ár. Mér líður frábærlega, ég sakna þess að spila golf og það hefur ekki gerst í tvö ár,“ sagði Tiger sem hefur leik á Bahamas á morgun í móti sem hann stendur sjálfur fyrir. Hann hafði verið frá í 15 mánuði er hann snéri til baka í fyrra á þetta sama mót. Þremur mánuðum síðar var hann meiddur á ný. „Það sem er best fyrir mig er að geta gripið í kylfu er ég fer fram úr rúminu og þarf ekki að nota hana sem hækju. Ég er afar þakklátur að hafa náð svona góðri heilsu aftur.“ Golf Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. Hinn 41 árs gamli Tiger fór í enn eina bakaðgerðina í apríl síðastliðnum og segir að hann sé loksins orðinn góður í bakinu. Hvort það endist eitthvað á svo eftir að koma í ljós. „Þessi aðgerð snérist um lífsgæði. Það var lítið um þau þar sem ég lá upp í rúmi í næstum tvö ár. Mér líður frábærlega, ég sakna þess að spila golf og það hefur ekki gerst í tvö ár,“ sagði Tiger sem hefur leik á Bahamas á morgun í móti sem hann stendur sjálfur fyrir. Hann hafði verið frá í 15 mánuði er hann snéri til baka í fyrra á þetta sama mót. Þremur mánuðum síðar var hann meiddur á ný. „Það sem er best fyrir mig er að geta gripið í kylfu er ég fer fram úr rúminu og þarf ekki að nota hana sem hækju. Ég er afar þakklátur að hafa náð svona góðri heilsu aftur.“
Golf Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira