Bátarnir á Bíldudal fá nöfn eftir alþýðufólki Kristján Már Unnarsson skrifar 27. nóvember 2017 21:30 Gunnar Þórðarson BA, vinnuskip Arnarlax, við bryggju á Bíldudal. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur valið þá leið að nefna skip sín í höfuðið á alþýðufólki, sem sett hefur svip sinn á vestfirsk samfélög. Fjallað var um Bíldudal í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt“ í kvöld. Það fer ekki framhjá þeim sem heimsækja Bíldudal að þar er orðin umbylting í atvinnumálum. Eftir mikla fólksfækkun er þetta eina þéttbýli Arnarfjarðar nú orðið eitt mesta uppgangspláss landsbyggðarinnar.Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, við höfnina á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Mesta breytingin sést kannski við höfnina. Þar sem áður var heldur dauflegt um að litast eru fiskeldisbátar nú orðnir fyrirferðarmestir. Í kringum laxeldið er fyrirtækið Arnarlax komið með um tug skipa og báta. Framkvæmdastjórinn, Víkingur Gunnarsson, segir höfnina hreinlega orðna of litla. En það sem vekur athygli okkar eru nöfnin á þessum nýju fleytum, eins og Garðar Jörundsson, Gunnar Þórðarson, Bogga ljósa, Kiddi Friðþjófs og Nonni Hebba.Fiskeldisbáturinn Kiddi Friðþjófs á leið til hafnar á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Þetta eru hvorki landnámsmenn né útgerðarkóngar heldur venjulegt alþýðufólk. Nafngjafarnir eru ýmist lífs eða liðnir. Víkingur skýrir hversvegna Arnarlax valdi þessa leið, og hvaða fólk er á bak við nöfnin, í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26. september 2014 19:30 Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal hefur valið þá leið að nefna skip sín í höfuðið á alþýðufólki, sem sett hefur svip sinn á vestfirsk samfélög. Fjallað var um Bíldudal í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum „Um land allt“ í kvöld. Það fer ekki framhjá þeim sem heimsækja Bíldudal að þar er orðin umbylting í atvinnumálum. Eftir mikla fólksfækkun er þetta eina þéttbýli Arnarfjarðar nú orðið eitt mesta uppgangspláss landsbyggðarinnar.Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, við höfnina á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Mesta breytingin sést kannski við höfnina. Þar sem áður var heldur dauflegt um að litast eru fiskeldisbátar nú orðnir fyrirferðarmestir. Í kringum laxeldið er fyrirtækið Arnarlax komið með um tug skipa og báta. Framkvæmdastjórinn, Víkingur Gunnarsson, segir höfnina hreinlega orðna of litla. En það sem vekur athygli okkar eru nöfnin á þessum nýju fleytum, eins og Garðar Jörundsson, Gunnar Þórðarson, Bogga ljósa, Kiddi Friðþjófs og Nonni Hebba.Fiskeldisbáturinn Kiddi Friðþjófs á leið til hafnar á Bíldudal.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Þetta eru hvorki landnámsmenn né útgerðarkóngar heldur venjulegt alþýðufólk. Nafngjafarnir eru ýmist lífs eða liðnir. Víkingur skýrir hversvegna Arnarlax valdi þessa leið, og hvaða fólk er á bak við nöfnin, í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér:
Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26. september 2014 19:30 Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30
Laxabitaverksmiðjunni skipað upp á Bíldudal Flutningaskip er komið til Bíldudals með fiskréttaverksmiðju frá Noregi sem verður meginþáttur 150 nýrra starfa Arnarlax. 26. september 2014 19:30
Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45