Kristinn og Castillion búnir að semja við FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2017 14:15 Kristinn Steindórsson er kominn í FH-búninginn. vísir/ernir FH heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð en risinn úr Hafnarfirði samdi við tvo leikmenn á blaðamannafundi í Kaplakrika í dag. Þetta eru framherjinn Geoffrey Castillion, sem kemur til FH frá Víkingi, og vængmaðurinn Kristinn Steindórsson sem kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall. Báðir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Castillion gat ekki verið á fundi FH-inga í dag þar sem hann er ekki á landinu en hann kemur til landsins 6. janúar.Vísir greindi frá því í byrjun mánaðarins að Castillion væri á leið til FH og sagði svo frá því í gær að Kristinn væri einnig búinn að semja við FH-inga sem ætla sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð. Hollendingurinn Castillion kom til Íslands í byrjun árs og samdi við Víking en hann skoraði ellefu mörk í 16 leikjum fyrir Fossvogsliðið á síðustu leiktíð og sýndi að hann er einn besti leikmaður deildarinnar. Koma hans ætti að styrkja sóknarleik FH gríðarlega. Kristinn Steindórsson er uppalinn hjá Breiðabliki og skoraði 35 mörk í 94 deildar- og bikarleikjum frá 2007-2011 áður en hann fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Hann á þrjá landsleiki að baki en í þeim skoraði hann tvö mörk. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók einmitt við FH-liðinu fyrr í vetur. Hann er annar uppaldi Blikinn úr meistaraliðinu sem Ólafur fær til sín en áður var mættur í Krikann Guðmundur Kristjánsson. Auk þeirra tveggja er FH svo einnig búið að semja við Hjört Loga Valgarðsson þannig FH er nú búið að fá til sína fjóra stóra bita. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48 Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59 Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
FH heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð en risinn úr Hafnarfirði samdi við tvo leikmenn á blaðamannafundi í Kaplakrika í dag. Þetta eru framherjinn Geoffrey Castillion, sem kemur til FH frá Víkingi, og vængmaðurinn Kristinn Steindórsson sem kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall. Báðir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Castillion gat ekki verið á fundi FH-inga í dag þar sem hann er ekki á landinu en hann kemur til landsins 6. janúar.Vísir greindi frá því í byrjun mánaðarins að Castillion væri á leið til FH og sagði svo frá því í gær að Kristinn væri einnig búinn að semja við FH-inga sem ætla sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð. Hollendingurinn Castillion kom til Íslands í byrjun árs og samdi við Víking en hann skoraði ellefu mörk í 16 leikjum fyrir Fossvogsliðið á síðustu leiktíð og sýndi að hann er einn besti leikmaður deildarinnar. Koma hans ætti að styrkja sóknarleik FH gríðarlega. Kristinn Steindórsson er uppalinn hjá Breiðabliki og skoraði 35 mörk í 94 deildar- og bikarleikjum frá 2007-2011 áður en hann fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Hann á þrjá landsleiki að baki en í þeim skoraði hann tvö mörk. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók einmitt við FH-liðinu fyrr í vetur. Hann er annar uppaldi Blikinn úr meistaraliðinu sem Ólafur fær til sín en áður var mættur í Krikann Guðmundur Kristjánsson. Auk þeirra tveggja er FH svo einnig búið að semja við Hjört Loga Valgarðsson þannig FH er nú búið að fá til sína fjóra stóra bita.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48 Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59 Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30
Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52
Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37
Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48
Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59
Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06