Bílaleigur hamstra til að fá afslátt vörugjalda Sveinn Arnarsson skrifar 23. nóvember 2017 06:00 Íslendingar virðast ætla að slá met í innflutningi nýrra bifreiða þetta árið. Vísir/eyþór Bílaleigufyrirtæki nýta nú síðustu daga ársins til að kaupa inn bíla. Um áramót verða afnumdir afslættir fyrirtækjanna á vörugjöldum af nýjum bifreiðum. Eimskip og Samskip finna fyrir auknum innflutningi og þarf Samskip að fara fleiri ferðir frá meginlandi Evrópu. Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds, segir verð á bílum til þeirra hækka um allt að hálfa milljón.Anna Guðný Aradóttir, markaðsstjóri Samskipa„Við höfum verið að kaupa inn bíla í haust til að deyfa þetta högg,“ segir Steingrímur. „Þessar breytingar munu kosta okkar fyrirtæki um þrjú hundruð milljónir á ári og rúma tvo milljarða árlega fyrir greinina í heild.“ Innflutningur til landsins er svo mikill að áætlanakerfi Samskipa hefur ekki undan í haust og hefur fyrirtækið brugðið á það ráð að fara aukaferðir. „Það er meira að gera í innflutningi þetta haustið en oft áður. Við höfum verið með nokkur aukaskip og sjáum ekki enn hvort við þurfum að fara fleiri aukaferðir,“ segir Anna Guðný Aradóttir, forstöðumaður markaðs - og samskiptadeildar Samskipa.Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds ehf - Bílaleigu Akureyrar.„Við sjáum aukningu í bifreiðum og þegar við þurfum að taka aukaskip er það til að hreinsa upp það sem ekki hefur komið í skip okkar, bæði almenna vöru en líka bifreiðar.“ Árið í ár verður að öllum líkindum metár hjá Samgöngustofu þegar kemur að forskráningu ökutækja. Frá hruni hefur forskráningum fjölgað gífurlega, úr því að vera 2.000 bifreiðar árið 2009 í að verða yfir 33.500 á þessu ári. Bílaleigur hér á landi hafa notið niðurfellingar á vörugjöldum sem að hámarki eru 500 þúsund á hverja bifreið. Nú stendur til að taka þessa niðurfellingu af og því þurfa þær að greiða vörugjöld. „Við höfum bent á að bílaleiga er eina greinin innan ferðaþjónustu í hæsta virðisaukaskattsþrepi. Okkur var á sínum tíma lofað einhverjum mótvægisaðgerðum en við höfum ekki séð þær enn sem komið er,“ segir Steingrímur. „Þetta mun leggjast þungt á greinina og afkomu fyrirtækjanna.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Bílaleigufyrirtæki nýta nú síðustu daga ársins til að kaupa inn bíla. Um áramót verða afnumdir afslættir fyrirtækjanna á vörugjöldum af nýjum bifreiðum. Eimskip og Samskip finna fyrir auknum innflutningi og þarf Samskip að fara fleiri ferðir frá meginlandi Evrópu. Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds, segir verð á bílum til þeirra hækka um allt að hálfa milljón.Anna Guðný Aradóttir, markaðsstjóri Samskipa„Við höfum verið að kaupa inn bíla í haust til að deyfa þetta högg,“ segir Steingrímur. „Þessar breytingar munu kosta okkar fyrirtæki um þrjú hundruð milljónir á ári og rúma tvo milljarða árlega fyrir greinina í heild.“ Innflutningur til landsins er svo mikill að áætlanakerfi Samskipa hefur ekki undan í haust og hefur fyrirtækið brugðið á það ráð að fara aukaferðir. „Það er meira að gera í innflutningi þetta haustið en oft áður. Við höfum verið með nokkur aukaskip og sjáum ekki enn hvort við þurfum að fara fleiri aukaferðir,“ segir Anna Guðný Aradóttir, forstöðumaður markaðs - og samskiptadeildar Samskipa.Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds ehf - Bílaleigu Akureyrar.„Við sjáum aukningu í bifreiðum og þegar við þurfum að taka aukaskip er það til að hreinsa upp það sem ekki hefur komið í skip okkar, bæði almenna vöru en líka bifreiðar.“ Árið í ár verður að öllum líkindum metár hjá Samgöngustofu þegar kemur að forskráningu ökutækja. Frá hruni hefur forskráningum fjölgað gífurlega, úr því að vera 2.000 bifreiðar árið 2009 í að verða yfir 33.500 á þessu ári. Bílaleigur hér á landi hafa notið niðurfellingar á vörugjöldum sem að hámarki eru 500 þúsund á hverja bifreið. Nú stendur til að taka þessa niðurfellingu af og því þurfa þær að greiða vörugjöld. „Við höfum bent á að bílaleiga er eina greinin innan ferðaþjónustu í hæsta virðisaukaskattsþrepi. Okkur var á sínum tíma lofað einhverjum mótvægisaðgerðum en við höfum ekki séð þær enn sem komið er,“ segir Steingrímur. „Þetta mun leggjast þungt á greinina og afkomu fyrirtækjanna.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira