Páll Magnússon ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórn Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2017 12:42 Páll er afar ósáttur við að vera ekki ráðherra í hinni nýju ríkisstjórn. visir/anton Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og 1. þingmaður þar, lýsir yfir mikilli óánægju með að fram hjá sér hafi verið gengið þegar ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins var lagður fram nú í hádeginu. „Í annað sinn á innan við ári hefur formaður Sjálfstæðisflokksins nú gengið framhjá Suðurkjördæmi þegar kemur að ráðherraskipan í ríkisstjórn sem flokkurinn á aðild að. Þetta gerist þrátt fyrir að kjördæmið sé annað höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins á landinu,“ segir Páll í tilkynningu á Facebooksíðu sinn. Bjarni Benediktsson, nýr fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali á Vísi nú fyrir skemmstu og lýsti því þar að úr vöndu hefði verið að ráða þegar velja þurfti í ráðherrastólanna. Jón Gunnarsson fór í fússi af fundi í Valhöll þar sem flokksmönnum var greint frá því hverjir tækju sæti í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Jón var ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórninni. „Ég mótmælti því harðlega í samtali við formanninn í morgun að hlutur kjördæmisins skuli þannig vera fyrir borð borinn og tilkynnti honum að af þessari ástæðu gæti ég ekki stutt þann ráðherralista sem hann lagði fyrir þingflokkinn,“ segir Páll sem áréttar að hann hafi greitt atkvæði með stjórnarsáttmálanum og að hann styðji ríkisstjórnina. Alþingi Tengdar fréttir Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30 Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21 Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Sjá meira
Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og 1. þingmaður þar, lýsir yfir mikilli óánægju með að fram hjá sér hafi verið gengið þegar ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins var lagður fram nú í hádeginu. „Í annað sinn á innan við ári hefur formaður Sjálfstæðisflokksins nú gengið framhjá Suðurkjördæmi þegar kemur að ráðherraskipan í ríkisstjórn sem flokkurinn á aðild að. Þetta gerist þrátt fyrir að kjördæmið sé annað höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins á landinu,“ segir Páll í tilkynningu á Facebooksíðu sinn. Bjarni Benediktsson, nýr fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali á Vísi nú fyrir skemmstu og lýsti því þar að úr vöndu hefði verið að ráða þegar velja þurfti í ráðherrastólanna. Jón Gunnarsson fór í fússi af fundi í Valhöll þar sem flokksmönnum var greint frá því hverjir tækju sæti í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Jón var ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórninni. „Ég mótmælti því harðlega í samtali við formanninn í morgun að hlutur kjördæmisins skuli þannig vera fyrir borð borinn og tilkynnti honum að af þessari ástæðu gæti ég ekki stutt þann ráðherralista sem hann lagði fyrir þingflokkinn,“ segir Páll sem áréttar að hann hafi greitt atkvæði með stjórnarsáttmálanum og að hann styðji ríkisstjórnina.
Alþingi Tengdar fréttir Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30 Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21 Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Sjá meira
Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30
Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21
Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23