Hafa ár til að ljúka erfiðasta hjallanum í skilnaði Breta við ESB Heimir Már Pétursson skrifar 8. desember 2017 18:45 Bretar náðu samkomulagi um skilnaðinn við Evrópusambandið í Brussel í morgun en eiga enn eftir að ná samkomulagi um framtíðar samskipti sín við sambandið, þar með aðgang um að sameiginlegum markaði þess. Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir samningsaðila nú hafa innan við ár til að ljúka við erfiðustu samningana vegna úrsagnar Breta. Thersa May forsætisráðherra Bretlands hefur átt á brattan að sækja heimafyrir vegna þess hve hægt hefur gengið að ná samkomulagi við Evrópusambandið um skilnaðinn við sambandið, það er að segja greiðslur Breta til þess að lokinni úrsögn, réttindi íbúa hinna 27 Evrópusambandsríkjanna í Bretlandi og landamæri Norður Írlands og Írlands. Henni hefur því vafalaust verið létt þegar samkomulag náðist um þessi mál snemma í morgun. Jean-Claude Junker forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði samkomulagið í dag byggja á málamiðlunum. „Theresa May forsætisráðherra hefur fullvissað mig um að samkomulagið njóti stuðnings bresku stjórnarinnar. Á þeim grundvelli tel ég að við höfum náð þeim áfanga sem þörf var á. Niðurstaðan í dag er að sjálfsögðu málamiðlun,“ sagði Junker á fundi hans og May með fréttamönnum í Brussel,“ sagði Junker. Nú liggur fyrir hvað Bretar þurfa að greiða Evrópusambandinu að skilnaði vegna kostnaðar við ákvarðanir sem teknar hafa verið í sambandstíð Breta. May segir að um þremur milljónum íbúa evrópulanda í Bretlandi verði tryggðar full réttindi sem og um milljón Bretum sem búa innan Evrópusambandsins. „Ég er full fagna þeim möguleika að sem felst í næsta áfanga viðræðnanna. Þegar við förum að semja um viðskipti og öryggismál. Það jákvæða og metnaðarfulla samband sem við munum eiga í framtíðinni sem er okkur öllum til hagsbóta,“ sagði May.Staða May á breska þinginu veikStaða breska forsætisráðherrans er veik með klofinn Íhaldsflokk í evrópumálum í minnihluta á þingi sem nýtur stuðnings írska Sambandsflokksins. En eitt af því sem tryggja þurfti áður en lengra er haldið í úrsagnarviðræðunum var að landamærin milli Norður Írlands og Írlands verði áfram opin eftir úrsögnina, því Írland er aðildarríki að Evrópusambandinu. Donald Tusk forseti leiðtogaráðs ESB segir Breta verða að viðurkenna bæði gildandi lög og lög sambandsins sem sett yrðu á aðlögunartíma úrsagnarinnar, fjárhagslegar skuldbindingar og dóma. Þá verði allar ákvarðanir á úrsagnartímanum teknar af aðildarríkjunum 27 án aðkomu Breta. „Við erum reiðubúin til að hefja undirbúning að sambandi Breta og Evrópusambandsins varðandi viðskipti. En einnig varðandi baráttuna gegn hryðjuverkum og alþjóðlegum glæpum, sem og í öryggis- og varnarmálum og utanríkisstefnu,“ sagði Tusk eftir fund með May í morgun. Forseti leiðtogaráðsins sagði samninga hins vegar langt í frá í höfn. Átján mánuðir hefðu farið í þennan léttasta hluta úrsagnarviðræðnanna. Nú hefðu samningsaðilar tæpt ár til að ljúka erfiðasta hlutanum um framtíðar samskipti Brelands og Evrópusambandsins. „Verum minnug þess að erfiðasti hjallinn er framundan. Við vitum öll að skilnaður er erfiður. En að skilja og byggja eftir það upp nýtt samband er miklu erfiðara,“ sagði Donal Tusk. Tengdar fréttir Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig. 8. desember 2017 14:40 Komust að samkomulagi í Brexit-viðræðunum Nægileg framvinda hefur náðst í Brexit viðræðum Breta og Evrópusambandsins til að færa þær á annað stig. 8. desember 2017 08:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Bretar náðu samkomulagi um skilnaðinn við Evrópusambandið í Brussel í morgun en eiga enn eftir að ná samkomulagi um framtíðar samskipti sín við sambandið, þar með aðgang um að sameiginlegum markaði þess. Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir samningsaðila nú hafa innan við ár til að ljúka við erfiðustu samningana vegna úrsagnar Breta. Thersa May forsætisráðherra Bretlands hefur átt á brattan að sækja heimafyrir vegna þess hve hægt hefur gengið að ná samkomulagi við Evrópusambandið um skilnaðinn við sambandið, það er að segja greiðslur Breta til þess að lokinni úrsögn, réttindi íbúa hinna 27 Evrópusambandsríkjanna í Bretlandi og landamæri Norður Írlands og Írlands. Henni hefur því vafalaust verið létt þegar samkomulag náðist um þessi mál snemma í morgun. Jean-Claude Junker forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði samkomulagið í dag byggja á málamiðlunum. „Theresa May forsætisráðherra hefur fullvissað mig um að samkomulagið njóti stuðnings bresku stjórnarinnar. Á þeim grundvelli tel ég að við höfum náð þeim áfanga sem þörf var á. Niðurstaðan í dag er að sjálfsögðu málamiðlun,“ sagði Junker á fundi hans og May með fréttamönnum í Brussel,“ sagði Junker. Nú liggur fyrir hvað Bretar þurfa að greiða Evrópusambandinu að skilnaði vegna kostnaðar við ákvarðanir sem teknar hafa verið í sambandstíð Breta. May segir að um þremur milljónum íbúa evrópulanda í Bretlandi verði tryggðar full réttindi sem og um milljón Bretum sem búa innan Evrópusambandsins. „Ég er full fagna þeim möguleika að sem felst í næsta áfanga viðræðnanna. Þegar við förum að semja um viðskipti og öryggismál. Það jákvæða og metnaðarfulla samband sem við munum eiga í framtíðinni sem er okkur öllum til hagsbóta,“ sagði May.Staða May á breska þinginu veikStaða breska forsætisráðherrans er veik með klofinn Íhaldsflokk í evrópumálum í minnihluta á þingi sem nýtur stuðnings írska Sambandsflokksins. En eitt af því sem tryggja þurfti áður en lengra er haldið í úrsagnarviðræðunum var að landamærin milli Norður Írlands og Írlands verði áfram opin eftir úrsögnina, því Írland er aðildarríki að Evrópusambandinu. Donald Tusk forseti leiðtogaráðs ESB segir Breta verða að viðurkenna bæði gildandi lög og lög sambandsins sem sett yrðu á aðlögunartíma úrsagnarinnar, fjárhagslegar skuldbindingar og dóma. Þá verði allar ákvarðanir á úrsagnartímanum teknar af aðildarríkjunum 27 án aðkomu Breta. „Við erum reiðubúin til að hefja undirbúning að sambandi Breta og Evrópusambandsins varðandi viðskipti. En einnig varðandi baráttuna gegn hryðjuverkum og alþjóðlegum glæpum, sem og í öryggis- og varnarmálum og utanríkisstefnu,“ sagði Tusk eftir fund með May í morgun. Forseti leiðtogaráðsins sagði samninga hins vegar langt í frá í höfn. Átján mánuðir hefðu farið í þennan léttasta hluta úrsagnarviðræðnanna. Nú hefðu samningsaðilar tæpt ár til að ljúka erfiðasta hlutanum um framtíðar samskipti Brelands og Evrópusambandsins. „Verum minnug þess að erfiðasti hjallinn er framundan. Við vitum öll að skilnaður er erfiður. En að skilja og byggja eftir það upp nýtt samband er miklu erfiðara,“ sagði Donal Tusk.
Tengdar fréttir Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig. 8. desember 2017 14:40 Komust að samkomulagi í Brexit-viðræðunum Nægileg framvinda hefur náðst í Brexit viðræðum Breta og Evrópusambandsins til að færa þær á annað stig. 8. desember 2017 08:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig. 8. desember 2017 14:40
Komust að samkomulagi í Brexit-viðræðunum Nægileg framvinda hefur náðst í Brexit viðræðum Breta og Evrópusambandsins til að færa þær á annað stig. 8. desember 2017 08:00