Íslendingar kaupa vatnsdælur í stórum stíl Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2017 16:43 Í kjölfar skrifa Guðna Elíssonar hafa vatnsdælur selst sem aldrei fyrr. „Síðan á laugardaginn hafa selst 22 vatnsdælur í gegnum Sannar gjafir UNICEF, sem er alveg ótrúlegt,“ segir Steinunn Jakobsdóttir kynningarstjóri og upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. Steinunn er himinlifandi með þennan kipp sem komið hefur í sölu vatnsdæla, eðlilega og rekur þessa söluaukningu beint til pistils Guðna Elíssonar prófessors, sem birtist á Vísi á laugardaginn. „Það hefur orðið algert met í sölunni, rosaleg rosaleg viðbrögð og sýnir virkilega hvað við hér á Íslandi látum okkur heilsu og réttindi barna varða og tökum okkur saman til að hjálpa fólki í neyð.“ Steinunn segir að þekktir einstaklingar á borð við Stefán Pálsson og Bergljótu Kristjánsdóttur hafa tekið boltann á loft og safnað sjálf meðal vina sinna á Facebook. Vatnsdælurnar munu gjörbreyta lífi barna sem þurfa á hjálp að halda.Steinunn Jakobsdóttir hjá UNICEF er harla ánægð með hvernig gengur við vatnsdælusöluna.visir/vilhelm„UNICEF mun síðan setja upp vatnsdælurnar þar sem þarf á þeim að halda. Á þessu ári hefur UNICEF t.a.m sett upp vatnsdælur í flóttamannabúðum fyrir Rohingja í Bangladess, í afskekktum þorpum í Eþíópíu og við barnaskóla á Indlandi. Ein vatnsdæla getur útvegað heilu þorpi drykkjarvatn og gjörbreytt lífi barna og fjölskyldna á svæðinu,“ segir Steinunn. Heilnæmt drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt og kemur í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma. „Með því að setja vatnsdælu upp í þorpunum er einnig verið að bæta verulega líf kvenna og barna á staðnum. Gönguleið þeirra með þungar vatnsfötur styttist til muna en það að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum. Börnum gefst þá meiri tími til skólagöngu, heimanáms – og þess að fá að vera börn og leika sér,“ segir Steinunn, afar kát með mikla sölu í vatnsdælum. Tengdar fréttir Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár. 2. desember 2017 19:01 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
„Síðan á laugardaginn hafa selst 22 vatnsdælur í gegnum Sannar gjafir UNICEF, sem er alveg ótrúlegt,“ segir Steinunn Jakobsdóttir kynningarstjóri og upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. Steinunn er himinlifandi með þennan kipp sem komið hefur í sölu vatnsdæla, eðlilega og rekur þessa söluaukningu beint til pistils Guðna Elíssonar prófessors, sem birtist á Vísi á laugardaginn. „Það hefur orðið algert met í sölunni, rosaleg rosaleg viðbrögð og sýnir virkilega hvað við hér á Íslandi látum okkur heilsu og réttindi barna varða og tökum okkur saman til að hjálpa fólki í neyð.“ Steinunn segir að þekktir einstaklingar á borð við Stefán Pálsson og Bergljótu Kristjánsdóttur hafa tekið boltann á loft og safnað sjálf meðal vina sinna á Facebook. Vatnsdælurnar munu gjörbreyta lífi barna sem þurfa á hjálp að halda.Steinunn Jakobsdóttir hjá UNICEF er harla ánægð með hvernig gengur við vatnsdælusöluna.visir/vilhelm„UNICEF mun síðan setja upp vatnsdælurnar þar sem þarf á þeim að halda. Á þessu ári hefur UNICEF t.a.m sett upp vatnsdælur í flóttamannabúðum fyrir Rohingja í Bangladess, í afskekktum þorpum í Eþíópíu og við barnaskóla á Indlandi. Ein vatnsdæla getur útvegað heilu þorpi drykkjarvatn og gjörbreytt lífi barna og fjölskyldna á svæðinu,“ segir Steinunn. Heilnæmt drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt og kemur í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma. „Með því að setja vatnsdælu upp í þorpunum er einnig verið að bæta verulega líf kvenna og barna á staðnum. Gönguleið þeirra með þungar vatnsfötur styttist til muna en það að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum. Börnum gefst þá meiri tími til skólagöngu, heimanáms – og þess að fá að vera börn og leika sér,“ segir Steinunn, afar kát með mikla sölu í vatnsdælum.
Tengdar fréttir Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár. 2. desember 2017 19:01 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár. 2. desember 2017 19:01