Breska ríkisstjórnin hefur ekki látið meta áhrif Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 6. desember 2017 11:20 David Davis sat fyrir svörum hjá þingnefnd sem fjallar um Brexit í morgun. Vísir/AFP Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar viðurkenndi að hún hefði ekki látið meta áhrif úrgöngunnar úr Evrópusambandinu á efnhag Bretlands. Á fundi með þingmönnum sagði ráðherrann að umfangsmikil viðlagaáætlun væri þó til staðar. David Davis, ráðherra ríkisstjórnarinnar sem fer fyrir viðræðum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, sat fyrir svörum hjá nefnd breska þingsins sem fjallar um Brexit í dag. Þar var hann spurður að því hvort að ríkisstjórnin hefði látið meta áhrif útgöngunnar á ýmsa geira atvinnulífsins. „Það er ekkert kerfisbundið mat á áhrifum til,“ sagði Davis, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar Hillary Benn, formaður Brexit-þingnefndarinnar, spurði ráðherrann hvort ekkert væri bogið við það svaraði Davis að ekki væri þörf á formlegum skýrslum til að átta sig á að „reglugerðarhindranir“ kæmu til með að hafa áhrif. „Ég er ekki aðdáandi haglíkana vegna þess að þau hafa öll reynst vera röng,“ sagði Davis meðal annars. Ríkisstjórn Theresu May hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hvernig hún hefur tekið á Brexit. Í ljósi yfirlýsingar Davis nú um að ekki hafi verið ráðist í formlegt mat á áhrifum Brexit á hagkerfið saka gagnrýnendur stjórnina um að hafa afvegaleitt þingið með því að láta í veðri vaka að áhrifin hefðu verið könnuð. Brexit Tengdar fréttir Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00 Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17 Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar viðurkenndi að hún hefði ekki látið meta áhrif úrgöngunnar úr Evrópusambandinu á efnhag Bretlands. Á fundi með þingmönnum sagði ráðherrann að umfangsmikil viðlagaáætlun væri þó til staðar. David Davis, ráðherra ríkisstjórnarinnar sem fer fyrir viðræðum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, sat fyrir svörum hjá nefnd breska þingsins sem fjallar um Brexit í dag. Þar var hann spurður að því hvort að ríkisstjórnin hefði látið meta áhrif útgöngunnar á ýmsa geira atvinnulífsins. „Það er ekkert kerfisbundið mat á áhrifum til,“ sagði Davis, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar Hillary Benn, formaður Brexit-þingnefndarinnar, spurði ráðherrann hvort ekkert væri bogið við það svaraði Davis að ekki væri þörf á formlegum skýrslum til að átta sig á að „reglugerðarhindranir“ kæmu til með að hafa áhrif. „Ég er ekki aðdáandi haglíkana vegna þess að þau hafa öll reynst vera röng,“ sagði Davis meðal annars. Ríkisstjórn Theresu May hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hvernig hún hefur tekið á Brexit. Í ljósi yfirlýsingar Davis nú um að ekki hafi verið ráðist í formlegt mat á áhrifum Brexit á hagkerfið saka gagnrýnendur stjórnina um að hafa afvegaleitt þingið með því að láta í veðri vaka að áhrifin hefðu verið könnuð.
Brexit Tengdar fréttir Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00 Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17 Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00
Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17
Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00