Auðveldara að einbeita sér eftir að konan var farin á fæðingadeildina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. desember 2017 19:15 Handboltaparið Finnur Ingi Stefánsson og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eignuðust sitt annað barn á dögunum. Fæðingin fór af stað þegar Finnur var að eiga stórleik í eina sigri Gróttu á tímabilinu. „Hún [einbeitingin] var eiginlega betri eftir að hún fór. Ég vissi af henni og að það var eitthvað að fara að gerast fyrir leikinn þannig að ég var svolítið tæpur að einbeita mér fyrir leik og í fyrri hálfleik var ég alltaf að leita að henni í stúkunni. En svo þegar ég vissi að hún var farin, þá vissi ég hvað stefndi í og gat einbeitt mér bara að leiknum,“ sagði Finnur Ingi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Anna Úrsúla sagðist hafa skellt sér á leikinn, en fundið svo að það væri orðið stutt í strákinn svo hún rölti til Finns í hálfleik og sagðist vera farin upp á fæðingadeild. „Þetta gekk mjög vel, ég sagði honum að vinna leikinn og hann gerði það. [...] Svo var voða fyndið að vera að bíða eftir honum og fylgjast með beinni lýsingu og hann skorar og skorar, þetta á greinilega vel við hann,“ sagði Anna Úrsúla. Hún á að baki 101 landsleik fyrir Ísland, en handboltaskórnir eru uppi á hillu eins og er. „Þegar þjálfararnir eru að hringja í mig þá er það meira „hvert ætlaru að fara?“ en ekki hvort ég ætli að koma aftur.“ Skór Finns Inga eru einnig lítið notaðir þessa dagana, þó þeir séu ekki komnir alla leið uppi á hillu, en hann meiddist í leik Gróttu og Fjölnis á dögunum þegar gömul meiðsli í hásin tóku sig upp að nýju. Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira
Handboltaparið Finnur Ingi Stefánsson og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eignuðust sitt annað barn á dögunum. Fæðingin fór af stað þegar Finnur var að eiga stórleik í eina sigri Gróttu á tímabilinu. „Hún [einbeitingin] var eiginlega betri eftir að hún fór. Ég vissi af henni og að það var eitthvað að fara að gerast fyrir leikinn þannig að ég var svolítið tæpur að einbeita mér fyrir leik og í fyrri hálfleik var ég alltaf að leita að henni í stúkunni. En svo þegar ég vissi að hún var farin, þá vissi ég hvað stefndi í og gat einbeitt mér bara að leiknum,“ sagði Finnur Ingi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Anna Úrsúla sagðist hafa skellt sér á leikinn, en fundið svo að það væri orðið stutt í strákinn svo hún rölti til Finns í hálfleik og sagðist vera farin upp á fæðingadeild. „Þetta gekk mjög vel, ég sagði honum að vinna leikinn og hann gerði það. [...] Svo var voða fyndið að vera að bíða eftir honum og fylgjast með beinni lýsingu og hann skorar og skorar, þetta á greinilega vel við hann,“ sagði Anna Úrsúla. Hún á að baki 101 landsleik fyrir Ísland, en handboltaskórnir eru uppi á hillu eins og er. „Þegar þjálfararnir eru að hringja í mig þá er það meira „hvert ætlaru að fara?“ en ekki hvort ég ætli að koma aftur.“ Skór Finns Inga eru einnig lítið notaðir þessa dagana, þó þeir séu ekki komnir alla leið uppi á hillu, en hann meiddist í leik Gróttu og Fjölnis á dögunum þegar gömul meiðsli í hásin tóku sig upp að nýju.
Olís-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira