Langar að verða söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari og flugfreyja Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2017 10:15 Eitt af því sem Möllu finnst skemmtilegt er að lesa bækur. Vísir/Anton Brink Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’ Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’
Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira