Langar að verða söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari og flugfreyja Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2017 10:15 Eitt af því sem Möllu finnst skemmtilegt er að lesa bækur. Vísir/Anton Brink Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’ Krakkar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’
Krakkar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning