Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar í nóvember Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2017 18:16 Það er farið að kólna í höfuðborginni. VÍSIR/VILHELM Verulega hefur hægt á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Íbúðalánasjóðs. Þar segir að á síðastliðnum 6 mánuðum hafi íbúðaverð hækkað um 1,8% en til samanburðar hækkaði íbúðaverð um rúm 13% sex mánuðina þar áður. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár um vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Í nóvember lækkaði vísitalan um 0,73% frá fyrri mánuði og er þetta fyrsta lækkun sem orðið hefur á vísitölunni milli mánaða síðan í apríl 2015.Í frétt Íbúðalánasjóðs segir að athygli veki að bæði verð á fjölbýli og sérbýli lækkaði milli mánaða frá október fram í nóvember. Verð á fjölbýli lækkaði um 0,9% og verð á sérbýli um 0,15%. Leita þurfi aftur til ársins 2013 til þess að sjá verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækka milli mánaða, en það gerðist síðast í ágúst þess árs. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er þó enn talsvert mikil. Hún mælist nú 15% sem er svipuð og hækkunin var undir lok síðasta árs. „Draga má þá ályktun að íbúðamarkaðurinn sé farinn að róast eftir þær miklu hækkanir sem voru í upphafi árs og vonir standa til að þróunin verði nú í auknum mæli í takt við undirliggjandi stærðir,“ er haft eftir Unu Jónsdóttur, hagfræðingi í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Una Jónsdóttir, hagfræðingur í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Aðsend Húsnæðismál Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Verulega hefur hægt á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Íbúðalánasjóðs. Þar segir að á síðastliðnum 6 mánuðum hafi íbúðaverð hækkað um 1,8% en til samanburðar hækkaði íbúðaverð um rúm 13% sex mánuðina þar áður. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár um vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Í nóvember lækkaði vísitalan um 0,73% frá fyrri mánuði og er þetta fyrsta lækkun sem orðið hefur á vísitölunni milli mánaða síðan í apríl 2015.Í frétt Íbúðalánasjóðs segir að athygli veki að bæði verð á fjölbýli og sérbýli lækkaði milli mánaða frá október fram í nóvember. Verð á fjölbýli lækkaði um 0,9% og verð á sérbýli um 0,15%. Leita þurfi aftur til ársins 2013 til þess að sjá verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækka milli mánaða, en það gerðist síðast í ágúst þess árs. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er þó enn talsvert mikil. Hún mælist nú 15% sem er svipuð og hækkunin var undir lok síðasta árs. „Draga má þá ályktun að íbúðamarkaðurinn sé farinn að róast eftir þær miklu hækkanir sem voru í upphafi árs og vonir standa til að þróunin verði nú í auknum mæli í takt við undirliggjandi stærðir,“ er haft eftir Unu Jónsdóttur, hagfræðingi í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Una Jónsdóttir, hagfræðingur í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Aðsend
Húsnæðismál Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent