Ræðir skuggahliðar íslenskra jólalaga í breska ríkisútvarpinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. desember 2017 13:17 Andri Snær Magnason, rithöfundur. Vísir/Anton Brink Andri Snær Magnason rithöfundur mun ræða hinar myrku hliðar íslenskra jólalaga og -sagna á sjónvarpsstöðinni Radio 4, sem heyrir undir breska ríkisútvarpið BBC. Í umsögn um dagskrárliðinn á vef The Guardian segir að Andri Snær muni leiða hlustendur í kaldranalegt en hrífandi ferðalag um íslensku jólahátíðina, fyrirrennara hinna kristnu jóla. Þá segir að íslenskar ömmur noti þjóðsögur enn þá til að skjóta yngri kynslóðum skelk í bringu. Grýla, ófrýnileg móðir jólasveinanna, er sérstaklega tekin fyrir en hún er einmitt fræg fyrir að leggja sér óþekk börn til munns. „Það var ekki margt sem hægt var að gera ef einhver ráfaði út í myrkrið svo þessar sögur verkuðu eins og ósýnileg girðing,“ er haft eftir Andra Snæ í umfjölluninni en hann segist sjálfur hafa verið logandi hræddur við bæði Grýlu og jólasveinana.Þátturinn verður á dagskrá Radio 4 annað kvöld klukkan 20. Jólalög Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Andri Snær Magnason rithöfundur mun ræða hinar myrku hliðar íslenskra jólalaga og -sagna á sjónvarpsstöðinni Radio 4, sem heyrir undir breska ríkisútvarpið BBC. Í umsögn um dagskrárliðinn á vef The Guardian segir að Andri Snær muni leiða hlustendur í kaldranalegt en hrífandi ferðalag um íslensku jólahátíðina, fyrirrennara hinna kristnu jóla. Þá segir að íslenskar ömmur noti þjóðsögur enn þá til að skjóta yngri kynslóðum skelk í bringu. Grýla, ófrýnileg móðir jólasveinanna, er sérstaklega tekin fyrir en hún er einmitt fræg fyrir að leggja sér óþekk börn til munns. „Það var ekki margt sem hægt var að gera ef einhver ráfaði út í myrkrið svo þessar sögur verkuðu eins og ósýnileg girðing,“ er haft eftir Andra Snæ í umfjölluninni en hann segist sjálfur hafa verið logandi hræddur við bæði Grýlu og jólasveinana.Þátturinn verður á dagskrá Radio 4 annað kvöld klukkan 20.
Jólalög Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira