Fleiri íbúum gert að yfirgefa heimili sín vegna þriðju stærstu skógarelda í sögu Kaliforníu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2017 23:43 Eldarnir í Ventura og Santa Barbara-sýslum í Suður-Kaliforníu eru með þeim verstu í manna minnum. VÍSIR/GETTY Yfirvöld í Kaliforníu hafa fyrirskipað íbúum í Santa Barbara að yfirgefa heimili sín þar sem sterki vindar hafa gert skógareldana í ríkinu enn verri. Veðurfræðingar spá því að sterk norðanátt auki styrk eldsins Tómasar, sem er sá þriðji stærsti í sögu ríkisins samkvæmt frétt BBC. Eldarnir í Ventura og Santa Barbara-sýslum í Suður-Kaliforníu eru með þeim verstu í manna minnum. Skógareldarnir í ríkinu hafa logað síðan 4. desember og hefur þúsund ferkílómetra svæði orðið eldinum að bráð. Talið er að í kringum þúsund byggingar séu eyðilagðar vegna skógareldana samkvæmt BBC, þar af 750 íbúðarhúsnæði. Meira en 200.000 íbúar hafa nú þegar þurft að yfirgefa heimili sín í þessum mánuði. Tveir hafa látist vegna skógareldana, sjötug kona og 32 ára slökkviliðsmaður. Virginia Rae Pesola lést í árekstri þegar hún flúði heimili sitt vegna eldana. Cory Iverson lést við slökkviliðsstörf á vettvangi en 8.000 slökkviliðsmenn glíma nú við eldana. Nokkrir hafa slasast á svæðinu og eru aðstæður þar hættulegar. Fjölmargir þessara slökkviliðsmanna eru fangar sem fá greidda 2 dali, eða um 210 krónur, í laun á dag. Launagreiðslan hækkar um 100 krónur fyrir hverja klukkustund sem þeir eru að slökkva elda. Lítill raki er á svæðinu sem hefur einnig áhrif á skógareldana. Vegna veðurspárinnar fyrir sunnudaginn hefur íbúum á stóru svæði í Santa Barbara verið skipað að yfirgefa heimili sín. Fátt virðist benda til þess að Tómas muni slokkna af sjálfsdáðum. Sterkir vindar og lítill raki gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. Tengdar fréttir Hundruð heimila orðið skógareldum að bráð Norðan af Los Angeles geisa nú illvígir skógareldar. 6. desember 2017 07:44 Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24 Illa gengur að hefta skógareldana í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. 10. desember 2017 23:59 Fangar á lúsarlaunum slökkva elda Fjölmargir fangar vinna nú að því að slökkva elda í Kaliforníu. 15. desember 2017 07:00 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Sjá meira
Yfirvöld í Kaliforníu hafa fyrirskipað íbúum í Santa Barbara að yfirgefa heimili sín þar sem sterki vindar hafa gert skógareldana í ríkinu enn verri. Veðurfræðingar spá því að sterk norðanátt auki styrk eldsins Tómasar, sem er sá þriðji stærsti í sögu ríkisins samkvæmt frétt BBC. Eldarnir í Ventura og Santa Barbara-sýslum í Suður-Kaliforníu eru með þeim verstu í manna minnum. Skógareldarnir í ríkinu hafa logað síðan 4. desember og hefur þúsund ferkílómetra svæði orðið eldinum að bráð. Talið er að í kringum þúsund byggingar séu eyðilagðar vegna skógareldana samkvæmt BBC, þar af 750 íbúðarhúsnæði. Meira en 200.000 íbúar hafa nú þegar þurft að yfirgefa heimili sín í þessum mánuði. Tveir hafa látist vegna skógareldana, sjötug kona og 32 ára slökkviliðsmaður. Virginia Rae Pesola lést í árekstri þegar hún flúði heimili sitt vegna eldana. Cory Iverson lést við slökkviliðsstörf á vettvangi en 8.000 slökkviliðsmenn glíma nú við eldana. Nokkrir hafa slasast á svæðinu og eru aðstæður þar hættulegar. Fjölmargir þessara slökkviliðsmanna eru fangar sem fá greidda 2 dali, eða um 210 krónur, í laun á dag. Launagreiðslan hækkar um 100 krónur fyrir hverja klukkustund sem þeir eru að slökkva elda. Lítill raki er á svæðinu sem hefur einnig áhrif á skógareldana. Vegna veðurspárinnar fyrir sunnudaginn hefur íbúum á stóru svæði í Santa Barbara verið skipað að yfirgefa heimili sín. Fátt virðist benda til þess að Tómas muni slokkna af sjálfsdáðum. Sterkir vindar og lítill raki gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir.
Tengdar fréttir Hundruð heimila orðið skógareldum að bráð Norðan af Los Angeles geisa nú illvígir skógareldar. 6. desember 2017 07:44 Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24 Illa gengur að hefta skógareldana í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. 10. desember 2017 23:59 Fangar á lúsarlaunum slökkva elda Fjölmargir fangar vinna nú að því að slökkva elda í Kaliforníu. 15. desember 2017 07:00 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Sjá meira
Hundruð heimila orðið skógareldum að bráð Norðan af Los Angeles geisa nú illvígir skógareldar. 6. desember 2017 07:44
Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24
Illa gengur að hefta skógareldana í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. 10. desember 2017 23:59
Fangar á lúsarlaunum slökkva elda Fjölmargir fangar vinna nú að því að slökkva elda í Kaliforníu. 15. desember 2017 07:00
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“