Ungt lið til Indónesíu | Albert og Kolbeinn fara mögulega með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2017 11:20 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson tekur ungt lið með sér til Indónesíu í janúar en í þeim hópi eru fimm nýliðar. Hópinn má sjá heðst í fréttinni. Heimir greindi einnig frá því að vonir væru bundnar við að Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes, og Albert Guðmundsson hjá PSV, fengju leyfi frá sínum félögum til að fara með íslenska liðinu til Indónesíu. Ísland mætir Indónesíu ytra í tveimur æfingaleikjum, dagana 10. og 14. janúar. Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og því ekki kostur fyrir Heimi að velja sinn sterkasta hóp að þessu sinni. Næstu landsleikir á alþjóðlegum leikdögum verða í mars en ekki hefur enn verið tilkynnt hvaða liðum mætir þá. Heimir greindi frá því að það verða þó leikir gegn liðum frá Suður-Ameríku og Afríku. Þá greindi Heimir Hallgrímsson frá því að síðustu tveir æfingaleikir Íslands verða leiknir á Laugardalsveli í lok maí og byrjun júní. Leikirnir í Indónesíu fara fram á þjóðarleikvanginum í Jakarta en hann tekur 88 þúsund manns í sæti. Markverðir: Anton Ari Einarsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, FC Roskilde Varnarmenn: Viðar Ari Jónsson, Brann Haukur Heiðar Hauksson, Solna Hólmar Örn Eyjólfsson, Sevski Sofia Hjörtur Hermannsson, Bröndby Sverrir Ingi Ingason, Rostov Ragnar Sigurðsson, Kazan Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Böðvar Böðvarsson, FH Felix Örn Friðriksson, ÍBV Miðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Arnór Ingvi Traustason, Malmö Arnór Smárason, Hammarby Samúel K. Friðjónsson, Vålerenga Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Mikael Anderson, Vendsyssel Sóknarmenn: Tryggvi Haraldsson, Halmstad Óttar Magnús Karlsson, Molde Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kristján Flóki Finnbogason, Start HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Heimir Hallgrímsson tekur ungt lið með sér til Indónesíu í janúar en í þeim hópi eru fimm nýliðar. Hópinn má sjá heðst í fréttinni. Heimir greindi einnig frá því að vonir væru bundnar við að Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes, og Albert Guðmundsson hjá PSV, fengju leyfi frá sínum félögum til að fara með íslenska liðinu til Indónesíu. Ísland mætir Indónesíu ytra í tveimur æfingaleikjum, dagana 10. og 14. janúar. Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og því ekki kostur fyrir Heimi að velja sinn sterkasta hóp að þessu sinni. Næstu landsleikir á alþjóðlegum leikdögum verða í mars en ekki hefur enn verið tilkynnt hvaða liðum mætir þá. Heimir greindi frá því að það verða þó leikir gegn liðum frá Suður-Ameríku og Afríku. Þá greindi Heimir Hallgrímsson frá því að síðustu tveir æfingaleikir Íslands verða leiknir á Laugardalsveli í lok maí og byrjun júní. Leikirnir í Indónesíu fara fram á þjóðarleikvanginum í Jakarta en hann tekur 88 þúsund manns í sæti. Markverðir: Anton Ari Einarsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, FC Roskilde Varnarmenn: Viðar Ari Jónsson, Brann Haukur Heiðar Hauksson, Solna Hólmar Örn Eyjólfsson, Sevski Sofia Hjörtur Hermannsson, Bröndby Sverrir Ingi Ingason, Rostov Ragnar Sigurðsson, Kazan Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Böðvar Böðvarsson, FH Felix Örn Friðriksson, ÍBV Miðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Arnór Ingvi Traustason, Malmö Arnór Smárason, Hammarby Samúel K. Friðjónsson, Vålerenga Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Mikael Anderson, Vendsyssel Sóknarmenn: Tryggvi Haraldsson, Halmstad Óttar Magnús Karlsson, Molde Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kristján Flóki Finnbogason, Start
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15