Vill að allir geti lifað með reisn Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2017 21:23 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Hanna Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði í jómfrúarræðu sinni á Alþingi í kvöld að skammarlegt væri að á hinu ríka Íslandi, væri fólk sem þyrfti að búa við fátækt. Hún sagði að í hinum nýja stjórnarsáttmála væri margt gott en hins vegar væri allt of fátt þar sem væri „hönd á festandi“. Hún sagðist ekki ætla að vera neikvæð í ræðu sinni. Enn fremur sagði hún að þó talað væri um jöfnuð og jöfn tækifæri fyrir alla væri ljóst að það væri þó einungis verið að tala um jöfn tækifæri fyrir suma. Inga nefndi að Alþingi hefði fengið góða heimsókn í dag þar sem fulltrúar öryrkja komu og sýndu þingmönnum spilið Skerðing. „Þetta er spilið í ár. Jólaspilið sem öryrkjar spila. Spilið sem enginn óskar sér að fá. Vegna þess að í þessu spili eru engir peningar,“ sagði Inga. Hún sagðist vilja leggja áherslu á að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem væri ágætt fyrir suma, væri ljóst að lítið sem ekkert ætti að gera í kjarabótum fyrir öryrkja. Hún sjálf væri öryrki en nú væri hún öryrki á ofurlaunum, í boði Íslendinga sem hefðu kosið Flokk fólksins. Inga sagði að Flokkur fólksins ætlaði að berjast fyrir því sem þau hefðu verið kjörin til að berjast fyrir. Markmið þeirra væri að útrýma fátækt. Að allir gætu lifað með reisn í fallega landinu okkar. Þá fagnaði Inga því að verulega væri verið að auka fjárveitingar í heilbrigðisþjónustu og innviði. Hins vegar sagði hún forgangsröðunina ekki vera rétta að sínu mati. Hún vildi byrja á börnunum og fátækum. Inga nefndi einnig að orðið fátækt væri einungis á einum stað í stjórnarsáttmálanum. Það væri á blaðsíðu 29 af 38 og kæmi orðið fyrir í lið um jöfn tækifæri. Að endingu sagði Inga að bjartsýni væri nauðsynlegt og hún vildi hafa Íslendinga brosandi. Réttast væri að gefa ríkisstjórninni tækifæri til að standa við stóru orðin. Alþingi Tengdar fréttir Söguskoðun Sigmundar merkileg Fjármálaráðherra segir að í nýja ríkisstjórnarsamstarfinu hafi verið lögð áhersla á verkefni sem flokkarnir þrír gætu sameinast um. 14. desember 2017 20:30 „Þetta er kerfisstjórn“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ríkisstjórnina ætla að "pikkfesta“ samfélagið í viðjum kerfishugsunar frá síðustu öld. 14. desember 2017 20:17 Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, flytur stefnuræðu sína. 14. desember 2017 19:00 Ríkisstjórnin fullkomlega samstíga í varðstöðu um sérhagsmuni og afturhald Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að breidd ríkisstjórnarsamstarfsins sé stórlega orðum ofaukin. 14. desember 2017 20:15 Tími til að horfast í augu við grundvallarspurningar um gagnsemi ýmissa kerfa Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segist hafa áhyggjur af því að Vinstri græn hafi vanmetið hvað sé þjóðfélaginu sem heild til heilla til lengri tíma með því að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn til valda. 14. desember 2017 20:36 "Gleymum því ekki að latneska orðið minister þýðir þjónn en ekki herra“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að traust almennings á stjórnmálum og Alþingi sé ekki einungis á ábyrgð þingmeirihlutans heldur allra þingmanna. 14. desember 2017 20:00 Oft betra að taka krók á leiðinni ef mikið ber á milli til að ná farsælli sátt Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að góð niðurstaða sem náist í samtali fleiri flokka haldi til lengri tíma og stuðli um leið að meiri sátt í samfélaginu. 14. desember 2017 21:06 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði í jómfrúarræðu sinni á Alþingi í kvöld að skammarlegt væri að á hinu ríka Íslandi, væri fólk sem þyrfti að búa við fátækt. Hún sagði að í hinum nýja stjórnarsáttmála væri margt gott en hins vegar væri allt of fátt þar sem væri „hönd á festandi“. Hún sagðist ekki ætla að vera neikvæð í ræðu sinni. Enn fremur sagði hún að þó talað væri um jöfnuð og jöfn tækifæri fyrir alla væri ljóst að það væri þó einungis verið að tala um jöfn tækifæri fyrir suma. Inga nefndi að Alþingi hefði fengið góða heimsókn í dag þar sem fulltrúar öryrkja komu og sýndu þingmönnum spilið Skerðing. „Þetta er spilið í ár. Jólaspilið sem öryrkjar spila. Spilið sem enginn óskar sér að fá. Vegna þess að í þessu spili eru engir peningar,“ sagði Inga. Hún sagðist vilja leggja áherslu á að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem væri ágætt fyrir suma, væri ljóst að lítið sem ekkert ætti að gera í kjarabótum fyrir öryrkja. Hún sjálf væri öryrki en nú væri hún öryrki á ofurlaunum, í boði Íslendinga sem hefðu kosið Flokk fólksins. Inga sagði að Flokkur fólksins ætlaði að berjast fyrir því sem þau hefðu verið kjörin til að berjast fyrir. Markmið þeirra væri að útrýma fátækt. Að allir gætu lifað með reisn í fallega landinu okkar. Þá fagnaði Inga því að verulega væri verið að auka fjárveitingar í heilbrigðisþjónustu og innviði. Hins vegar sagði hún forgangsröðunina ekki vera rétta að sínu mati. Hún vildi byrja á börnunum og fátækum. Inga nefndi einnig að orðið fátækt væri einungis á einum stað í stjórnarsáttmálanum. Það væri á blaðsíðu 29 af 38 og kæmi orðið fyrir í lið um jöfn tækifæri. Að endingu sagði Inga að bjartsýni væri nauðsynlegt og hún vildi hafa Íslendinga brosandi. Réttast væri að gefa ríkisstjórninni tækifæri til að standa við stóru orðin.
Alþingi Tengdar fréttir Söguskoðun Sigmundar merkileg Fjármálaráðherra segir að í nýja ríkisstjórnarsamstarfinu hafi verið lögð áhersla á verkefni sem flokkarnir þrír gætu sameinast um. 14. desember 2017 20:30 „Þetta er kerfisstjórn“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ríkisstjórnina ætla að "pikkfesta“ samfélagið í viðjum kerfishugsunar frá síðustu öld. 14. desember 2017 20:17 Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, flytur stefnuræðu sína. 14. desember 2017 19:00 Ríkisstjórnin fullkomlega samstíga í varðstöðu um sérhagsmuni og afturhald Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að breidd ríkisstjórnarsamstarfsins sé stórlega orðum ofaukin. 14. desember 2017 20:15 Tími til að horfast í augu við grundvallarspurningar um gagnsemi ýmissa kerfa Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segist hafa áhyggjur af því að Vinstri græn hafi vanmetið hvað sé þjóðfélaginu sem heild til heilla til lengri tíma með því að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn til valda. 14. desember 2017 20:36 "Gleymum því ekki að latneska orðið minister þýðir þjónn en ekki herra“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að traust almennings á stjórnmálum og Alþingi sé ekki einungis á ábyrgð þingmeirihlutans heldur allra þingmanna. 14. desember 2017 20:00 Oft betra að taka krók á leiðinni ef mikið ber á milli til að ná farsælli sátt Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að góð niðurstaða sem náist í samtali fleiri flokka haldi til lengri tíma og stuðli um leið að meiri sátt í samfélaginu. 14. desember 2017 21:06 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Fleiri fréttir Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Sjá meira
Söguskoðun Sigmundar merkileg Fjármálaráðherra segir að í nýja ríkisstjórnarsamstarfinu hafi verið lögð áhersla á verkefni sem flokkarnir þrír gætu sameinast um. 14. desember 2017 20:30
„Þetta er kerfisstjórn“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ríkisstjórnina ætla að "pikkfesta“ samfélagið í viðjum kerfishugsunar frá síðustu öld. 14. desember 2017 20:17
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, flytur stefnuræðu sína. 14. desember 2017 19:00
Ríkisstjórnin fullkomlega samstíga í varðstöðu um sérhagsmuni og afturhald Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að breidd ríkisstjórnarsamstarfsins sé stórlega orðum ofaukin. 14. desember 2017 20:15
Tími til að horfast í augu við grundvallarspurningar um gagnsemi ýmissa kerfa Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segist hafa áhyggjur af því að Vinstri græn hafi vanmetið hvað sé þjóðfélaginu sem heild til heilla til lengri tíma með því að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn til valda. 14. desember 2017 20:36
"Gleymum því ekki að latneska orðið minister þýðir þjónn en ekki herra“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að traust almennings á stjórnmálum og Alþingi sé ekki einungis á ábyrgð þingmeirihlutans heldur allra þingmanna. 14. desember 2017 20:00
Oft betra að taka krók á leiðinni ef mikið ber á milli til að ná farsælli sátt Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að góð niðurstaða sem náist í samtali fleiri flokka haldi til lengri tíma og stuðli um leið að meiri sátt í samfélaginu. 14. desember 2017 21:06