Búið að bera kennsl á mann sem fannst látinn í Fossvogsdal Birgir Olgeirsson skrifar 14. desember 2017 12:14 Vitni komu að látnum karlmanni rétt fyrir klukkan fjögur í gær. Vísir/Eyþór Búið er að bera kennsl á lík manns sem fannst í Fossvogsdalnum um klukkan fjögur á þriðjudag. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Það voru vitni sem komu að líki mannsins í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum. Um er að ræða íslenskan karlmann á fertugsaldri en fyrst var greint frá málinu í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Banamein mannsins liggur ekki fyrir en vonast er til að hægt verði að skera úr um það með krufningu. Lögreglan segir að ekkert bendi til að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Verið sé að rannsaka hvað gerðist og meðal annars hvort um slys hafi verið að ræða. Ekki er talið að langt hafi liðið frá andláti mannsins þar til hann fannst. Lögreglumál Tengdar fréttir Sími og skilríki nægja ekki lögreglu við rannsókn á líkfundi í Fossvogsdal Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla. 14. desember 2017 09:38 Líkfundur í Fossvogsdal Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Fossvogsdalnum í Reykjavík. 13. desember 2017 18:30 Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Búið er að bera kennsl á lík manns sem fannst í Fossvogsdalnum um klukkan fjögur á þriðjudag. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Það voru vitni sem komu að líki mannsins í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum. Um er að ræða íslenskan karlmann á fertugsaldri en fyrst var greint frá málinu í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Banamein mannsins liggur ekki fyrir en vonast er til að hægt verði að skera úr um það með krufningu. Lögreglan segir að ekkert bendi til að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Verið sé að rannsaka hvað gerðist og meðal annars hvort um slys hafi verið að ræða. Ekki er talið að langt hafi liðið frá andláti mannsins þar til hann fannst.
Lögreglumál Tengdar fréttir Sími og skilríki nægja ekki lögreglu við rannsókn á líkfundi í Fossvogsdal Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla. 14. desember 2017 09:38 Líkfundur í Fossvogsdal Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Fossvogsdalnum í Reykjavík. 13. desember 2017 18:30 Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Sími og skilríki nægja ekki lögreglu við rannsókn á líkfundi í Fossvogsdal Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla. 14. desember 2017 09:38
Líkfundur í Fossvogsdal Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Fossvogsdalnum í Reykjavík. 13. desember 2017 18:30