Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. desember 2017 19:30 Ella Dís ásamt móður sinni, Rögnu Erlendsdóttur. visir/arnþór Héraðssaksóknari hefur ákveðið að fella niður sakamál gegn hjúkrunarfyrirtækinu Sinnum og starfsmanni þess vegna andláts Ellu Dísar Laurens þegar hún var í umsjón fyrirtækssins. Héraðdómur Reykjavíkur telur að rekja megi andlát Ellu Dísar til stórfellds gáleysis Sinnum. Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðuna til ríkissaksóknara. RÚV greinir frá. Ella Dís var haldin ólæknandi taugasjúkdómi og studdist hún við öndunarvél í gegnum túbu í barka hennar. Naut hún aðstoðar þroskaþjálfara en þann 18. mars 2014 forfallaðist þroskaþjálfinn og sendi Sinnum þá ófaglærðan starfsmann til að fylgja henni. Þegar starfsmaðurinn var að færa Ellu Dís færðist öndunartúban úr stað sem olli því að súrefnismettun féll. Varð hún fyrir miklum heilaskaða sem dró hana til dauða.Sinnum var í byrjun október dæmt til að greiða Rögnu Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, þrjár milljónir í miskabætur í málinu en sýnt var fram á að stjórnendur Sinnum hefðu sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að láta ófaglærðan starfsmann sinn Ellu Dís við aðstæður sem hún réði ekki við. „Það sem drífur mig áfram er bara það að einhver þurfi ekki að ganga í gegnum þennan ótrúlega sársauka. Að vita ekki hvað er að barninu mínu og þurfa að fást við fordóma og leiðindi frá fagaðilum þegar maður er bara hræddur og að reyna að bjarga barninu sínu. Og ég er svo að vona að með því að gera þetta að ég geti komið á einhverjum kerfisbreytingum, að viðkvæmir einstaklingar séu í öruggum höndum, að öryggisjúklinga sé tryggt, að það sé farið sé eftir lögum,“ segir Ragna í samtali við RÚV. „Með því að gera þetta þá bæði heiðra ég minningu hennar og vonandi bjarga einu barni, einni fjölskyldu frá því að upplifa það sem hún þurfti að upplifa og við öll.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5. október 2017 21:13 Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11. október 2017 15:34 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákveðið að fella niður sakamál gegn hjúkrunarfyrirtækinu Sinnum og starfsmanni þess vegna andláts Ellu Dísar Laurens þegar hún var í umsjón fyrirtækssins. Héraðdómur Reykjavíkur telur að rekja megi andlát Ellu Dísar til stórfellds gáleysis Sinnum. Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðuna til ríkissaksóknara. RÚV greinir frá. Ella Dís var haldin ólæknandi taugasjúkdómi og studdist hún við öndunarvél í gegnum túbu í barka hennar. Naut hún aðstoðar þroskaþjálfara en þann 18. mars 2014 forfallaðist þroskaþjálfinn og sendi Sinnum þá ófaglærðan starfsmann til að fylgja henni. Þegar starfsmaðurinn var að færa Ellu Dís færðist öndunartúban úr stað sem olli því að súrefnismettun féll. Varð hún fyrir miklum heilaskaða sem dró hana til dauða.Sinnum var í byrjun október dæmt til að greiða Rögnu Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, þrjár milljónir í miskabætur í málinu en sýnt var fram á að stjórnendur Sinnum hefðu sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að láta ófaglærðan starfsmann sinn Ellu Dís við aðstæður sem hún réði ekki við. „Það sem drífur mig áfram er bara það að einhver þurfi ekki að ganga í gegnum þennan ótrúlega sársauka. Að vita ekki hvað er að barninu mínu og þurfa að fást við fordóma og leiðindi frá fagaðilum þegar maður er bara hræddur og að reyna að bjarga barninu sínu. Og ég er svo að vona að með því að gera þetta að ég geti komið á einhverjum kerfisbreytingum, að viðkvæmir einstaklingar séu í öruggum höndum, að öryggisjúklinga sé tryggt, að það sé farið sé eftir lögum,“ segir Ragna í samtali við RÚV. „Með því að gera þetta þá bæði heiðra ég minningu hennar og vonandi bjarga einu barni, einni fjölskyldu frá því að upplifa það sem hún þurfti að upplifa og við öll.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5. október 2017 21:13 Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11. október 2017 15:34 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5. október 2017 21:13
Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11. október 2017 15:34