Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. desember 2017 19:30 Ella Dís ásamt móður sinni, Rögnu Erlendsdóttur. visir/arnþór Héraðssaksóknari hefur ákveðið að fella niður sakamál gegn hjúkrunarfyrirtækinu Sinnum og starfsmanni þess vegna andláts Ellu Dísar Laurens þegar hún var í umsjón fyrirtækssins. Héraðdómur Reykjavíkur telur að rekja megi andlát Ellu Dísar til stórfellds gáleysis Sinnum. Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðuna til ríkissaksóknara. RÚV greinir frá. Ella Dís var haldin ólæknandi taugasjúkdómi og studdist hún við öndunarvél í gegnum túbu í barka hennar. Naut hún aðstoðar þroskaþjálfara en þann 18. mars 2014 forfallaðist þroskaþjálfinn og sendi Sinnum þá ófaglærðan starfsmann til að fylgja henni. Þegar starfsmaðurinn var að færa Ellu Dís færðist öndunartúban úr stað sem olli því að súrefnismettun féll. Varð hún fyrir miklum heilaskaða sem dró hana til dauða.Sinnum var í byrjun október dæmt til að greiða Rögnu Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, þrjár milljónir í miskabætur í málinu en sýnt var fram á að stjórnendur Sinnum hefðu sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að láta ófaglærðan starfsmann sinn Ellu Dís við aðstæður sem hún réði ekki við. „Það sem drífur mig áfram er bara það að einhver þurfi ekki að ganga í gegnum þennan ótrúlega sársauka. Að vita ekki hvað er að barninu mínu og þurfa að fást við fordóma og leiðindi frá fagaðilum þegar maður er bara hræddur og að reyna að bjarga barninu sínu. Og ég er svo að vona að með því að gera þetta að ég geti komið á einhverjum kerfisbreytingum, að viðkvæmir einstaklingar séu í öruggum höndum, að öryggisjúklinga sé tryggt, að það sé farið sé eftir lögum,“ segir Ragna í samtali við RÚV. „Með því að gera þetta þá bæði heiðra ég minningu hennar og vonandi bjarga einu barni, einni fjölskyldu frá því að upplifa það sem hún þurfti að upplifa og við öll.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5. október 2017 21:13 Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11. október 2017 15:34 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákveðið að fella niður sakamál gegn hjúkrunarfyrirtækinu Sinnum og starfsmanni þess vegna andláts Ellu Dísar Laurens þegar hún var í umsjón fyrirtækssins. Héraðdómur Reykjavíkur telur að rekja megi andlát Ellu Dísar til stórfellds gáleysis Sinnum. Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðuna til ríkissaksóknara. RÚV greinir frá. Ella Dís var haldin ólæknandi taugasjúkdómi og studdist hún við öndunarvél í gegnum túbu í barka hennar. Naut hún aðstoðar þroskaþjálfara en þann 18. mars 2014 forfallaðist þroskaþjálfinn og sendi Sinnum þá ófaglærðan starfsmann til að fylgja henni. Þegar starfsmaðurinn var að færa Ellu Dís færðist öndunartúban úr stað sem olli því að súrefnismettun féll. Varð hún fyrir miklum heilaskaða sem dró hana til dauða.Sinnum var í byrjun október dæmt til að greiða Rögnu Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, þrjár milljónir í miskabætur í málinu en sýnt var fram á að stjórnendur Sinnum hefðu sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að láta ófaglærðan starfsmann sinn Ellu Dís við aðstæður sem hún réði ekki við. „Það sem drífur mig áfram er bara það að einhver þurfi ekki að ganga í gegnum þennan ótrúlega sársauka. Að vita ekki hvað er að barninu mínu og þurfa að fást við fordóma og leiðindi frá fagaðilum þegar maður er bara hræddur og að reyna að bjarga barninu sínu. Og ég er svo að vona að með því að gera þetta að ég geti komið á einhverjum kerfisbreytingum, að viðkvæmir einstaklingar séu í öruggum höndum, að öryggisjúklinga sé tryggt, að það sé farið sé eftir lögum,“ segir Ragna í samtali við RÚV. „Með því að gera þetta þá bæði heiðra ég minningu hennar og vonandi bjarga einu barni, einni fjölskyldu frá því að upplifa það sem hún þurfti að upplifa og við öll.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5. október 2017 21:13 Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11. október 2017 15:34 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5. október 2017 21:13
Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11. október 2017 15:34