Stinga sér til sunds í Kaupmannahöfn á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2017 16:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur keppni á morgun. vísir/anton Ísland á sex keppendur á EM í 25 metra laug sem hefst á morgun í Kaupmannahöfn Mótið er haldið í Royal Arena tónleikahöllinni en sundlauginni er komið fyrir á uppbyggðum palli á miðju gólfinu. Danir hafa lagt mikið í umgjörð og skipulagningu mótsins og því von á að það verði allt hið glæsilegasta. Fjórir af íslensku keppendunum sex flugu út í gær, mánudag, þau Aron Örn Stefánsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson. Snæfríður Sól Jórunnardóttir æfir í Danmörku svo hún hittir hópinn úti og Eygló Ósk Gústafsdóttir æfir í Stokkhólmi og kom þaðan til Kaupmannahafnar í gær. Í fylgd með sundfólkinu okkar eru þau Klaus Jürgen-Ohk og Steindór Gunnarsson þjálfarar, Málfríður Sigurhansdóttir fararstjóri og Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari. Hörður J. Oddfríðarson formaður SSÍ flýgur svo út í fyrramálið, miðvikudag, en hann verður liðsstjóri liðsins. Mótinu lýkur sunnudaginn 17. desember en undanrásir eru alla daga kl. 8:30 að íslenskum tíma og undanúrslit og úrslit hefjast kl. 16:00.Dagskrá íslenska sundfólksins er svohljóðandi:Aron Örn Stefánsson Föstudagur: 50m skriðsund (skráður tími – 22,54) Laugardagur: 100m skriðsund ( skráður tími – 48,89)Eygló Ósk Gústafsdóttir Laugardagur: 50m baksund (skráður tími – 27,40) Miðvikudagur: 100m baksund (skráður tími – 58,14) Föstudagur: 200m baksund (skráður tími – 2:07,04)Hrafnhildur Lúthersdóttir Miðvikudagur: 50m bringusund (skráður tími – 30,42)Ingibjörg Kristín Jónsdóttir Sunnudagur: 50m skriðsund (NT) Laugardagur: 50m baksund (NT) Fimmtudagur: 50m flugsund (NT)Kristinn Þórarinsson Sunnudagur: 50m baksund (skráður tími – 24,96) Laugardagur: 100m fjórsund (skráður tími – 55,04) Föstudagur: 200m fjórsund (skráður tími – 2:00,34)Snæfríður Sól Jórunnardóttir Laugardagur: 200m skriðsund (NT)Boðsund Laugardagur: 4x50m skriðsund blönduð kyn (NT) Fimmtudagur: 4x50m fjórsund blönduð kyn (NT) Sund Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Ísland á sex keppendur á EM í 25 metra laug sem hefst á morgun í Kaupmannahöfn Mótið er haldið í Royal Arena tónleikahöllinni en sundlauginni er komið fyrir á uppbyggðum palli á miðju gólfinu. Danir hafa lagt mikið í umgjörð og skipulagningu mótsins og því von á að það verði allt hið glæsilegasta. Fjórir af íslensku keppendunum sex flugu út í gær, mánudag, þau Aron Örn Stefánsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Kristinn Þórarinsson. Snæfríður Sól Jórunnardóttir æfir í Danmörku svo hún hittir hópinn úti og Eygló Ósk Gústafsdóttir æfir í Stokkhólmi og kom þaðan til Kaupmannahafnar í gær. Í fylgd með sundfólkinu okkar eru þau Klaus Jürgen-Ohk og Steindór Gunnarsson þjálfarar, Málfríður Sigurhansdóttir fararstjóri og Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari. Hörður J. Oddfríðarson formaður SSÍ flýgur svo út í fyrramálið, miðvikudag, en hann verður liðsstjóri liðsins. Mótinu lýkur sunnudaginn 17. desember en undanrásir eru alla daga kl. 8:30 að íslenskum tíma og undanúrslit og úrslit hefjast kl. 16:00.Dagskrá íslenska sundfólksins er svohljóðandi:Aron Örn Stefánsson Föstudagur: 50m skriðsund (skráður tími – 22,54) Laugardagur: 100m skriðsund ( skráður tími – 48,89)Eygló Ósk Gústafsdóttir Laugardagur: 50m baksund (skráður tími – 27,40) Miðvikudagur: 100m baksund (skráður tími – 58,14) Föstudagur: 200m baksund (skráður tími – 2:07,04)Hrafnhildur Lúthersdóttir Miðvikudagur: 50m bringusund (skráður tími – 30,42)Ingibjörg Kristín Jónsdóttir Sunnudagur: 50m skriðsund (NT) Laugardagur: 50m baksund (NT) Fimmtudagur: 50m flugsund (NT)Kristinn Þórarinsson Sunnudagur: 50m baksund (skráður tími – 24,96) Laugardagur: 100m fjórsund (skráður tími – 55,04) Föstudagur: 200m fjórsund (skráður tími – 2:00,34)Snæfríður Sól Jórunnardóttir Laugardagur: 200m skriðsund (NT)Boðsund Laugardagur: 4x50m skriðsund blönduð kyn (NT) Fimmtudagur: 4x50m fjórsund blönduð kyn (NT)
Sund Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira