Seinni bylgjan: Þessi voru valin best í nóvember Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. desember 2017 12:00 Nóvembermánuður Olís deildanna var gerður upp hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Í úrvalsliði nóvembermánaðar úr Olís deild karla voru í markinu Ágúst Elí Björgvinsson úr FH, vinstri hornamaður var Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og liðsfélagi hans Atli Már Báruson var úti í vinstri skyttu, Selfyssingurinn Haukur Þrastarson stjórnaði spilinu, Einar Rafn Eiðsson úr FH var hægri skytta, Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson í hægra horninu og inni á línunni var Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson. Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, stýrir þessu stjörnu prýdda liði, en Grótta fór loksins að vinna leiki í mánuðinum og enduðu hann á því að vinna Val á útivelli.Úr Olís deild kvenna var úrvalsliðið þannig skipað að Elín Jóna Þorsteinsdóttir úr Haukum stóð vaktina í markinu, Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir á línunni, Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram var í vinstri skyttu, Ester Óskarsdóttir úr ÍBV í leikstjórnendastöðunni á miðjunni, Valskonan Díana Dögg Magnúsdóttir úti hægra meginn, Stefanía Theodórsdóttir úr Stjörnunni var í vinstra horninu og í hinu horninu Þórey Rósa Stefánsdóttir úr Fram. Þjálfari liðsins var Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, en Valur hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu.Lesendur Vísis fengu að ráða því hverjir fengu nafnbótina leikmaður mánaðarins. Tilnefndir voru að þessu sinni Haukur Þrastarsson, Einar Rafn Eiðsson, Árni Bragi Eyjólfsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Selfyssingurinn Haukur fékk yfirburða kosningu, 44 prósent atkvæða, og var því útnefndur leikmaður mánaðarins. Árni Bragi kom honum næst með 26 prósent og FH-ingarnir skiptu með sér restinni af atkvæðunum.Það var einnig í höndum lesenda Vísis að ákveða hver var best í Olís deild kvenna. Þar voru Díana Dögg Magnúsdóttir, Ragnheiður Júlíusdóttir, Andrea Jacobsen og Ester Óskarsdóttir. Framarinn Ragnheiður var ekki með alveg jafn mikla yfirburði og Haukur, en vann samt nokkuð örugglega með þriðjung atkvæðanna. Hinar þrjár skiptu restinni af atkvæðunum bróðurlega á milli sín, Andrea með 21 prósent, Ester 22 og Díana Dögg 24 prósent atkvæða.Með í kosningunni á Vísi voru tilþrif mánaðarins. Af þeim fimm tilþrifum sem tilnefnd voru vann Leonharð Þorgeir Harðarson úr Haukum fyrir frábært mark sem hann skoraði gegn Val, þrumuskot beint upp í samskeitin. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Sjá meira
Nóvembermánuður Olís deildanna var gerður upp hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Í úrvalsliði nóvembermánaðar úr Olís deild karla voru í markinu Ágúst Elí Björgvinsson úr FH, vinstri hornamaður var Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og liðsfélagi hans Atli Már Báruson var úti í vinstri skyttu, Selfyssingurinn Haukur Þrastarson stjórnaði spilinu, Einar Rafn Eiðsson úr FH var hægri skytta, Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson í hægra horninu og inni á línunni var Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson. Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, stýrir þessu stjörnu prýdda liði, en Grótta fór loksins að vinna leiki í mánuðinum og enduðu hann á því að vinna Val á útivelli.Úr Olís deild kvenna var úrvalsliðið þannig skipað að Elín Jóna Þorsteinsdóttir úr Haukum stóð vaktina í markinu, Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir á línunni, Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram var í vinstri skyttu, Ester Óskarsdóttir úr ÍBV í leikstjórnendastöðunni á miðjunni, Valskonan Díana Dögg Magnúsdóttir úti hægra meginn, Stefanía Theodórsdóttir úr Stjörnunni var í vinstra horninu og í hinu horninu Þórey Rósa Stefánsdóttir úr Fram. Þjálfari liðsins var Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, en Valur hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu.Lesendur Vísis fengu að ráða því hverjir fengu nafnbótina leikmaður mánaðarins. Tilnefndir voru að þessu sinni Haukur Þrastarsson, Einar Rafn Eiðsson, Árni Bragi Eyjólfsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Selfyssingurinn Haukur fékk yfirburða kosningu, 44 prósent atkvæða, og var því útnefndur leikmaður mánaðarins. Árni Bragi kom honum næst með 26 prósent og FH-ingarnir skiptu með sér restinni af atkvæðunum.Það var einnig í höndum lesenda Vísis að ákveða hver var best í Olís deild kvenna. Þar voru Díana Dögg Magnúsdóttir, Ragnheiður Júlíusdóttir, Andrea Jacobsen og Ester Óskarsdóttir. Framarinn Ragnheiður var ekki með alveg jafn mikla yfirburði og Haukur, en vann samt nokkuð örugglega með þriðjung atkvæðanna. Hinar þrjár skiptu restinni af atkvæðunum bróðurlega á milli sín, Andrea með 21 prósent, Ester 22 og Díana Dögg 24 prósent atkvæða.Með í kosningunni á Vísi voru tilþrif mánaðarins. Af þeim fimm tilþrifum sem tilnefnd voru vann Leonharð Þorgeir Harðarson úr Haukum fyrir frábært mark sem hann skoraði gegn Val, þrumuskot beint upp í samskeitin.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Sjá meira