Píratar vilja fá formann Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. desember 2017 06:00 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er þingflokksformaður Pírata. Vísir/Anton Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns. „Við erum að ræða þetta í þingflokknum. Þetta hefur með praktíska þætti upp á þingið að gera, snýst um aukna valddreifingu á þinginu,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Til útskýringar segir hún að flestir stjórnmálaflokkar hafi bæði þingflokksformann og formann. „Alla jafna eru báðir starfandi á þinginu. Við erum ekki með formann þannig að þingflokksformaður sinnir flestum þessum skyldum. Það getur haft kosti í för með sér að skipta þessum verkefnum niður.“ Sunna segir að standi til að ræða hugmyndina við grasrót flokksins. „Þetta er allt á hugmyndastigi og það er ekki búið að taka neina ákvörðun eða móta neina tillögu. Við vorum bara að spjalla.“ Sunna segir núverandi skipulag, að hafa ekki formann í hreyfingunni, hafi verið tekið í arf frá Borgarahreyfingunni sem fékk kjörna þingmenn árið 2009. „Við viljum vera með flatan strúktúr. Það er enginn yfir neinum í Pírötum og við erum ekki með valdapíramída. Það hefur verið okkar andúð við vald og valdboð sem hefur haldið þessu í sessi.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Sjá meira
Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns. „Við erum að ræða þetta í þingflokknum. Þetta hefur með praktíska þætti upp á þingið að gera, snýst um aukna valddreifingu á þinginu,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Til útskýringar segir hún að flestir stjórnmálaflokkar hafi bæði þingflokksformann og formann. „Alla jafna eru báðir starfandi á þinginu. Við erum ekki með formann þannig að þingflokksformaður sinnir flestum þessum skyldum. Það getur haft kosti í för með sér að skipta þessum verkefnum niður.“ Sunna segir að standi til að ræða hugmyndina við grasrót flokksins. „Þetta er allt á hugmyndastigi og það er ekki búið að taka neina ákvörðun eða móta neina tillögu. Við vorum bara að spjalla.“ Sunna segir núverandi skipulag, að hafa ekki formann í hreyfingunni, hafi verið tekið í arf frá Borgarahreyfingunni sem fékk kjörna þingmenn árið 2009. „Við viljum vera með flatan strúktúr. Það er enginn yfir neinum í Pírötum og við erum ekki með valdapíramída. Það hefur verið okkar andúð við vald og valdboð sem hefur haldið þessu í sessi.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Sjá meira