Séra Davíð Þór fær yfir sig holskeflu hatursfullra ummæla á Facebook Jakob Bjarnar skrifar 11. desember 2017 11:35 Séra Davíð Þór Jónsson fær það óþvegið á Facebook í hópi sem er vísir að stjórnmálaafli. Þar eru greininlega mjög harðir andstæðingar moskubyggingar á ferð. „Davíð er algjör drullusokkur að mínu mati,“ skrifar Benedikt Heiðdalinn á vegg Facebookhóps sem kallar sig Þjóðleið (Etv. framboð sveitastjórna). Benedikt er meðal hinna hófstilltari sem tjá sig um Davíð Þór á þeim vettvangi.Helgarviðtal DV við Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprest í Laugarneskirkju hefur valdið verulegu uppnámi, meðal annars í þessum téða hópi. En, það eru einkum eftirfarandi umæli hans sem fara þversum í mannskapinn.Umdeild skoðun prests um mosku „Davíð telur að trúfrelsi eigi að vera opið og jákvætt þannig að fólk fái fræðslu um starf allra trúfélaga. Ef dyrnar eru lokaðar viti enginn hvað gerist á bak við þær og fordómar þrífast. „Við hlökkum mjög til þegar moskan verður loksins komin upp og farið verður í skólaheimsóknir á ramadan til að fá fræðslu. Ég held til dæmis að íslamskir krakkar yrðu fyrir mun minni fordómum og tortryggni ef bekkurinn færi allur saman í moskuna og sæi að þetta er ekkert nema öðruvísi kirkja.“ Hann segir að foreldrar eigi rétt á því að börnum þeirra séu ekki innrætt trúarbrögð í skólum en ekki rétt á að neita þeim um fræðslu.“Holskefla svívirðinga og bölbæna Reyndar má segja að þessi ummæli Séra Davíðs kalli yfir hann holskeflu hatursfullra ummæla, sem segir sitt um hvaða stefnu þeir aðhyllast sem vilja telja sig til Þjóðleiðar. Hér eru fáein ummæli sem Vísir hefur tekið til úr þessum hópi, af handahófi. En, það kemur á óvart hversu harkaleg ummælin eru og hversu mörg þau eru. Víst er að þó þarna fari yfirlýst kristið fólk er fáum kristilegum kærleiksblómum þarna fyrir að fara. Karen Guðmundsdóttir:: „Hann ætti að skammast sín fyrir þessi ummæli.“ Ragna Björk Proppé:: „Hann er snar geggjaðir þessi náungi en virðist vera undir verndarvæng biskups.“ Magga Jóns: „Andskotans vitleysingur er þessi maður. Ég hélt að hann væri hættur í gríninu.“Jón Óli Vignisson: „Maðurinn er fáviti.“ Hallsteinn Pétur Larsson: „Hann getur fariđ í Rassgat!“ Thorkatla Halldorsdottir: „Hryllilegur aulaprestur er þetta, ekki skárri en Júdas. Veit maðurinn virkilega ekki hvaða áform muslimar hafa um okkur? Það er mikil blessun að eiga ekki barn í skóla á Íslandi, og ekki barnabarn heldur.“ Ragna Björk Proppé: „Davíð Þór og biskupinn voru til þess að ég sagði mig úr þjóðkirkjunni.“ Steinar Harðarson: „þetta er kolruglað kvikindi sem gafst upp að vera sjálfstæður atvinnurekandi bara durt með skrípið af launaskrá hjá okkur skattgreiðendum.“ Aslaug Hauksdottir: „Tad ætti ad banna tennan prest ,Hann er ekki á vegum kirkjunni ,heldur er hann ad Gaspra um Adra trù og hvad frábær sù trù er ,vid herna ættum ad safna saman undirskriftum um ad láta tenna trùleysingja fara frá Laugarneskirkju,hann á ekki heima í krisni kirkju Tessi trùleysingi.“Trausti Guðmundsson: „Þessi bjáni er ekki maður fyrir meiru.“ Karl Love: „Hann er svo skemmdur að þó hann hafi grenjað sig í prestsembætti þá hatar hann kristni og vill hana feiga. Hann vill veg islam sem mestan því þeir nauðga börnum og honum líkar vel sú heimsmynd.“Brotrekstrarsök Af talvert meiru er að taka en það er Anna Guðmundsdóttir sem hefur umræðuna og spyr í upphafi: „Er prestur á vegum þjóðkirkjunnar að segja þetta? Er þjóðin að borga honum laun? Er ekki nær að loka kirkjunni og banna moskubyggingar ef þetta er það eina sem prestur veit?“ Anna telur einsýnt að Davíð Þór hafi brotið starfsreglur presta, 2. grein nánar tiltekið án þess að hún útskýri í hverju brotið er fólkið nákvæmlega. Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
„Davíð er algjör drullusokkur að mínu mati,“ skrifar Benedikt Heiðdalinn á vegg Facebookhóps sem kallar sig Þjóðleið (Etv. framboð sveitastjórna). Benedikt er meðal hinna hófstilltari sem tjá sig um Davíð Þór á þeim vettvangi.Helgarviðtal DV við Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprest í Laugarneskirkju hefur valdið verulegu uppnámi, meðal annars í þessum téða hópi. En, það eru einkum eftirfarandi umæli hans sem fara þversum í mannskapinn.Umdeild skoðun prests um mosku „Davíð telur að trúfrelsi eigi að vera opið og jákvætt þannig að fólk fái fræðslu um starf allra trúfélaga. Ef dyrnar eru lokaðar viti enginn hvað gerist á bak við þær og fordómar þrífast. „Við hlökkum mjög til þegar moskan verður loksins komin upp og farið verður í skólaheimsóknir á ramadan til að fá fræðslu. Ég held til dæmis að íslamskir krakkar yrðu fyrir mun minni fordómum og tortryggni ef bekkurinn færi allur saman í moskuna og sæi að þetta er ekkert nema öðruvísi kirkja.“ Hann segir að foreldrar eigi rétt á því að börnum þeirra séu ekki innrætt trúarbrögð í skólum en ekki rétt á að neita þeim um fræðslu.“Holskefla svívirðinga og bölbæna Reyndar má segja að þessi ummæli Séra Davíðs kalli yfir hann holskeflu hatursfullra ummæla, sem segir sitt um hvaða stefnu þeir aðhyllast sem vilja telja sig til Þjóðleiðar. Hér eru fáein ummæli sem Vísir hefur tekið til úr þessum hópi, af handahófi. En, það kemur á óvart hversu harkaleg ummælin eru og hversu mörg þau eru. Víst er að þó þarna fari yfirlýst kristið fólk er fáum kristilegum kærleiksblómum þarna fyrir að fara. Karen Guðmundsdóttir:: „Hann ætti að skammast sín fyrir þessi ummæli.“ Ragna Björk Proppé:: „Hann er snar geggjaðir þessi náungi en virðist vera undir verndarvæng biskups.“ Magga Jóns: „Andskotans vitleysingur er þessi maður. Ég hélt að hann væri hættur í gríninu.“Jón Óli Vignisson: „Maðurinn er fáviti.“ Hallsteinn Pétur Larsson: „Hann getur fariđ í Rassgat!“ Thorkatla Halldorsdottir: „Hryllilegur aulaprestur er þetta, ekki skárri en Júdas. Veit maðurinn virkilega ekki hvaða áform muslimar hafa um okkur? Það er mikil blessun að eiga ekki barn í skóla á Íslandi, og ekki barnabarn heldur.“ Ragna Björk Proppé: „Davíð Þór og biskupinn voru til þess að ég sagði mig úr þjóðkirkjunni.“ Steinar Harðarson: „þetta er kolruglað kvikindi sem gafst upp að vera sjálfstæður atvinnurekandi bara durt með skrípið af launaskrá hjá okkur skattgreiðendum.“ Aslaug Hauksdottir: „Tad ætti ad banna tennan prest ,Hann er ekki á vegum kirkjunni ,heldur er hann ad Gaspra um Adra trù og hvad frábær sù trù er ,vid herna ættum ad safna saman undirskriftum um ad láta tenna trùleysingja fara frá Laugarneskirkju,hann á ekki heima í krisni kirkju Tessi trùleysingi.“Trausti Guðmundsson: „Þessi bjáni er ekki maður fyrir meiru.“ Karl Love: „Hann er svo skemmdur að þó hann hafi grenjað sig í prestsembætti þá hatar hann kristni og vill hana feiga. Hann vill veg islam sem mestan því þeir nauðga börnum og honum líkar vel sú heimsmynd.“Brotrekstrarsök Af talvert meiru er að taka en það er Anna Guðmundsdóttir sem hefur umræðuna og spyr í upphafi: „Er prestur á vegum þjóðkirkjunnar að segja þetta? Er þjóðin að borga honum laun? Er ekki nær að loka kirkjunni og banna moskubyggingar ef þetta er það eina sem prestur veit?“ Anna telur einsýnt að Davíð Þór hafi brotið starfsreglur presta, 2. grein nánar tiltekið án þess að hún útskýri í hverju brotið er fólkið nákvæmlega.
Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira