Ástráður og sjö önnur verði dómarar við héraðsdóm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2017 15:32 Ástráður Haraldsson verður héraðsdómari samþykki Guðlaugur Þór Þórðarson dómsmálaráðherra tillögu dómnefndar. vísir/anton brink Dómnefnd hefur metið fimm karla og þrjár konur hæfust til að verða nýir dómarar við héraðsdóm. Meðal sex nýrra dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur er Ástráður Haraldsson. Kjarninn greindi fyrst frá. Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra í málinu, hefur óskað eftir frekari rökstuðningi nefndarinnar. Þau átta sem dómnefndin mat hæfust eru: Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík Ásgerður Ragnarsdóttir hæstaréttarlögmaður Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður Bergþóra Ingólfsdóttir hæstaréttarlögmaður Daði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings Ingiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómari Pétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsÁsgerður Ragnarsdóttir verður nýr dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.Bergþóra verður dómari við Héraðsdóm Vestfjarða og Pétur Dam mun sinna störfum við alla héraðsdóma en hafa starfsstöð í Reykjavík að því er segir á vef stjórnarráðsins. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar voru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda. Guðlaugur hefur óskað eftir frekari rökstuðningi á niðurstöðu nefndarinnar. Það staðfestir aðstoðarmaður hans við RÚV. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara. Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum.Voru Ástráði dæmdar 700 þúsund krónur í miskabætur en skaðabótaskylda ríkisins var ekki viðurkennd þar sem hann sýndi ekki fram á fjárhagslegt tjón, t.d. með því að leggja fram skattframtöl.Uppfært klukkan 16:55. Dómsmál Tengdar fréttir Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19. desember 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19. desember 2017 12:42 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira
Dómnefnd hefur metið fimm karla og þrjár konur hæfust til að verða nýir dómarar við héraðsdóm. Meðal sex nýrra dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur er Ástráður Haraldsson. Kjarninn greindi fyrst frá. Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra í málinu, hefur óskað eftir frekari rökstuðningi nefndarinnar. Þau átta sem dómnefndin mat hæfust eru: Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík Ásgerður Ragnarsdóttir hæstaréttarlögmaður Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður Bergþóra Ingólfsdóttir hæstaréttarlögmaður Daði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings Ingiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómari Pétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsÁsgerður Ragnarsdóttir verður nýr dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.Bergþóra verður dómari við Héraðsdóm Vestfjarða og Pétur Dam mun sinna störfum við alla héraðsdóma en hafa starfsstöð í Reykjavík að því er segir á vef stjórnarráðsins. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar voru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda. Guðlaugur hefur óskað eftir frekari rökstuðningi á niðurstöðu nefndarinnar. Það staðfestir aðstoðarmaður hans við RÚV. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara. Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum.Voru Ástráði dæmdar 700 þúsund krónur í miskabætur en skaðabótaskylda ríkisins var ekki viðurkennd þar sem hann sýndi ekki fram á fjárhagslegt tjón, t.d. með því að leggja fram skattframtöl.Uppfært klukkan 16:55.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19. desember 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19. desember 2017 12:42 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira
Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19. desember 2017 07:00
Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03
Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19. desember 2017 12:42