Ástráður og sjö önnur verði dómarar við héraðsdóm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2017 15:32 Ástráður Haraldsson verður héraðsdómari samþykki Guðlaugur Þór Þórðarson dómsmálaráðherra tillögu dómnefndar. vísir/anton brink Dómnefnd hefur metið fimm karla og þrjár konur hæfust til að verða nýir dómarar við héraðsdóm. Meðal sex nýrra dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur er Ástráður Haraldsson. Kjarninn greindi fyrst frá. Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra í málinu, hefur óskað eftir frekari rökstuðningi nefndarinnar. Þau átta sem dómnefndin mat hæfust eru: Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík Ásgerður Ragnarsdóttir hæstaréttarlögmaður Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður Bergþóra Ingólfsdóttir hæstaréttarlögmaður Daði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings Ingiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómari Pétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsÁsgerður Ragnarsdóttir verður nýr dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.Bergþóra verður dómari við Héraðsdóm Vestfjarða og Pétur Dam mun sinna störfum við alla héraðsdóma en hafa starfsstöð í Reykjavík að því er segir á vef stjórnarráðsins. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar voru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda. Guðlaugur hefur óskað eftir frekari rökstuðningi á niðurstöðu nefndarinnar. Það staðfestir aðstoðarmaður hans við RÚV. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara. Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum.Voru Ástráði dæmdar 700 þúsund krónur í miskabætur en skaðabótaskylda ríkisins var ekki viðurkennd þar sem hann sýndi ekki fram á fjárhagslegt tjón, t.d. með því að leggja fram skattframtöl.Uppfært klukkan 16:55. Dómsmál Tengdar fréttir Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19. desember 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19. desember 2017 12:42 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Dómnefnd hefur metið fimm karla og þrjár konur hæfust til að verða nýir dómarar við héraðsdóm. Meðal sex nýrra dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur er Ástráður Haraldsson. Kjarninn greindi fyrst frá. Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra í málinu, hefur óskað eftir frekari rökstuðningi nefndarinnar. Þau átta sem dómnefndin mat hæfust eru: Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík Ásgerður Ragnarsdóttir hæstaréttarlögmaður Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður Bergþóra Ingólfsdóttir hæstaréttarlögmaður Daði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings Ingiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómari Pétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsÁsgerður Ragnarsdóttir verður nýr dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.Bergþóra verður dómari við Héraðsdóm Vestfjarða og Pétur Dam mun sinna störfum við alla héraðsdóma en hafa starfsstöð í Reykjavík að því er segir á vef stjórnarráðsins. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar voru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda. Guðlaugur hefur óskað eftir frekari rökstuðningi á niðurstöðu nefndarinnar. Það staðfestir aðstoðarmaður hans við RÚV. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara. Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum.Voru Ástráði dæmdar 700 þúsund krónur í miskabætur en skaðabótaskylda ríkisins var ekki viðurkennd þar sem hann sýndi ekki fram á fjárhagslegt tjón, t.d. með því að leggja fram skattframtöl.Uppfært klukkan 16:55.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19. desember 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19. desember 2017 12:42 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19. desember 2017 07:00
Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03
Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19. desember 2017 12:42