Brexit fordæmi fyrir Tyrki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. desember 2017 07:00 Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands. Nordicphotos/AFP Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Þetta sagði Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands, í viðtali við þýska miðilinn Funke í gær. Tyrkir hafa lengi sóst eftir aðild að ESB og þá hefur einnig verið rætt um mögulega aðild Úkraínu. Aðild hvorugs ríkisins er þó líkleg í fyrirsjáanlegri framtíð að mati Gabriels. Þess vegna ætti að huga að annars konar nánu samstarfi. Enn standa yfir útgönguviðræður við Breta. Fyrsta kafla viðræðna, um aðskilnaðinn sjálfan, er nærri lokið og næsti kafli, um framtíðarsamband, hefst á næstu vikum. „Ef við komumst að góðu samkomulagi við Bretland sem skýrir línurnar um framtíðarsamskipti gæti verið hægt að heimfæra það samband á önnur ríki,“ sagði utanríkisráðherrann. Gabriel sagðist til að mynda sjá fyrir sér nánara tollasamstarf við Tyrki. Þó að því gefnu að Recep Tayyip Erdogan forseti léti af meintum mannréttindabrotum. Ekkert hefur gerst í aðildarviðræðum Tyrkja frá árinu 2005. Hins vegar hefur ESB unnið með Úkraínumönnum, meðal annars á sviði fríverslunar. Brexit Evrópusambandið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Sjá meira
Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Þetta sagði Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands, í viðtali við þýska miðilinn Funke í gær. Tyrkir hafa lengi sóst eftir aðild að ESB og þá hefur einnig verið rætt um mögulega aðild Úkraínu. Aðild hvorugs ríkisins er þó líkleg í fyrirsjáanlegri framtíð að mati Gabriels. Þess vegna ætti að huga að annars konar nánu samstarfi. Enn standa yfir útgönguviðræður við Breta. Fyrsta kafla viðræðna, um aðskilnaðinn sjálfan, er nærri lokið og næsti kafli, um framtíðarsamband, hefst á næstu vikum. „Ef við komumst að góðu samkomulagi við Bretland sem skýrir línurnar um framtíðarsamskipti gæti verið hægt að heimfæra það samband á önnur ríki,“ sagði utanríkisráðherrann. Gabriel sagðist til að mynda sjá fyrir sér nánara tollasamstarf við Tyrki. Þó að því gefnu að Recep Tayyip Erdogan forseti léti af meintum mannréttindabrotum. Ekkert hefur gerst í aðildarviðræðum Tyrkja frá árinu 2005. Hins vegar hefur ESB unnið með Úkraínumönnum, meðal annars á sviði fríverslunar.
Brexit Evrópusambandið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Sjá meira