Sound of Music stjarna öll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2017 16:53 Von Trapp fjölskyldan í Salzburg þar sem Söngvaseiður var tekinn upp. Úr safni Ronald Grant Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri. BBC fjallar um andlát söng- og leikkonunnar sem sló í gegn í söngleiknum þegar hún var fimmtán ára. Heather greindist með heilaæxli fyrir fjórum vikum og féll frá á aðfangadagskvöld. „Hún var leikkona, ballerína og naut hver dags til fullnustu,“ er haft eftir syni hennar í TMZ. Louisa var þriðja elsta Von Trapp barnið en Heather náði ekki hæðum á sviði eftir Söngvaseið. Hún sat nakin fyrir í Playboy þegar hún var 23 ára sem féll ekki vel í kramið hjá trúuðum foreldrum hennar. Hún giftist framleiðandanum Robert Urich 1975. Hann lést árið 2002. Að neðan má sjá eitt frægasta atriðið úr söngleiknum þegar börnin syngja áður en haldið er til hvílu. Heather er þriðja barnið til að syngja. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framleiðandi Sound of Music látinn Kvikmyndaframleiðandinn Richard Zanuck lést í gærnótt. Hann er framleiðandi mynda á borð við Jaws og Sound of Music og hefur hlotið ýmis verðlaun á um 50 ára ferli sínum. 14. júlí 2012 18:01 Leikkonan sem lék Liesl von Trapp er látin Bandaríska leikkonan Charmian Carr, sem fór með hlutverk Liesl von Trapp í kvikmyndinni The Sound of Music, er látin, 73 ára að aldri. 19. september 2016 08:10 Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú kvikmyndina Sound of Music? Ein allra vinsælasta söngvamynd sögunnar er kvikmyndin Sound of Music sem kom út árið 1965. 6. ágúst 2017 14:00 Maria von Trapp látin Maria von Trapp, sú síðasta sem var eftirlifandi af frægri söngvafjölskyldu, er látin, 99 ára gömul. 24. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri. BBC fjallar um andlát söng- og leikkonunnar sem sló í gegn í söngleiknum þegar hún var fimmtán ára. Heather greindist með heilaæxli fyrir fjórum vikum og féll frá á aðfangadagskvöld. „Hún var leikkona, ballerína og naut hver dags til fullnustu,“ er haft eftir syni hennar í TMZ. Louisa var þriðja elsta Von Trapp barnið en Heather náði ekki hæðum á sviði eftir Söngvaseið. Hún sat nakin fyrir í Playboy þegar hún var 23 ára sem féll ekki vel í kramið hjá trúuðum foreldrum hennar. Hún giftist framleiðandanum Robert Urich 1975. Hann lést árið 2002. Að neðan má sjá eitt frægasta atriðið úr söngleiknum þegar börnin syngja áður en haldið er til hvílu. Heather er þriðja barnið til að syngja.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framleiðandi Sound of Music látinn Kvikmyndaframleiðandinn Richard Zanuck lést í gærnótt. Hann er framleiðandi mynda á borð við Jaws og Sound of Music og hefur hlotið ýmis verðlaun á um 50 ára ferli sínum. 14. júlí 2012 18:01 Leikkonan sem lék Liesl von Trapp er látin Bandaríska leikkonan Charmian Carr, sem fór með hlutverk Liesl von Trapp í kvikmyndinni The Sound of Music, er látin, 73 ára að aldri. 19. september 2016 08:10 Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú kvikmyndina Sound of Music? Ein allra vinsælasta söngvamynd sögunnar er kvikmyndin Sound of Music sem kom út árið 1965. 6. ágúst 2017 14:00 Maria von Trapp látin Maria von Trapp, sú síðasta sem var eftirlifandi af frægri söngvafjölskyldu, er látin, 99 ára gömul. 24. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Framleiðandi Sound of Music látinn Kvikmyndaframleiðandinn Richard Zanuck lést í gærnótt. Hann er framleiðandi mynda á borð við Jaws og Sound of Music og hefur hlotið ýmis verðlaun á um 50 ára ferli sínum. 14. júlí 2012 18:01
Leikkonan sem lék Liesl von Trapp er látin Bandaríska leikkonan Charmian Carr, sem fór með hlutverk Liesl von Trapp í kvikmyndinni The Sound of Music, er látin, 73 ára að aldri. 19. september 2016 08:10
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú kvikmyndina Sound of Music? Ein allra vinsælasta söngvamynd sögunnar er kvikmyndin Sound of Music sem kom út árið 1965. 6. ágúst 2017 14:00
Maria von Trapp látin Maria von Trapp, sú síðasta sem var eftirlifandi af frægri söngvafjölskyldu, er látin, 99 ára gömul. 24. febrúar 2014 07:00