Mikilvægt að gefa sér tíma þegar farið er í kirkjugarðana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2017 10:05 Þúsundir landsmanna vitja leiða ástvina sinna í kirkjugörðum Reykjavíkur í kringum jólin. vísir/stefán Búast má við mikilli umferð við kirkjugarðana í Reykjavík, Fossvogskirkjugarð og Gufuneskirkjugarð, í dag, aðfangadag. Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma segir að það sem fólk þurfi helst að hafa í huga í dag sé að gefa sér tíma til að fara í garðinn. Mesta traffíkin er á milli klukkan 10 og 14 í dag en þúsundir landsmanna leggja leið sína í kirkjugarðana í kringum jólin. „Fólk var byrjað að koma hér strax upp úr klukkan átta í morgun. Garðarnir eru í raun opnir allan sólarhringinn yfir hátíðirnar þannig að fólk getur komið hvenær sem er,“ segir Kári í samtali við Vísi. Hann bendir á að lokað verði fyrir alla bílaumferð um Fossvogskirkjugarð frá klukkan 10 til 14 vegna mikils fjölda gangandi vegfarenda og slysahættum. Er ökumönnum bent á bílastæði við Fossvogskirkju, Klettaskóla, Suðurhlíð og Vesturhlíð. Þá er mikilvægt að hafa í huga að aðeins ein leið er til og frá Fossvogskirkjugarði. Lögreglan stjórnar umferð bæði í Fossvoginum og svo við Gufuneskirkjugarð. Aðkoma að þeim garði verðu aðeins frá Hallsvegi. Verður umferðinni inn í garðinn stýrt og verðu um nokkurs konar hringakstur að ræða. Farið er út úr kirkjugarðinum norðan megin og inn á Borgaveg. Eru ökumenn beðnir um að aka Borgaveg í vestur og þaðan um Strandveg. Aðspurður segir Kári að töluverð umferð hafi verið í garðana í gær og einnig undanfarna viku svo margir hafa verið snemma á ferðinni að vitja leiða ástvina sinna. „Það hefur verið þróunin undanfarin ár að fólk komi fyrr í garðana þannig að þetta dreifist meir. Hér áður fyrr var það meira þannig að allir komu á sama tíma á aðfangadag,“ segir Kári. Á vefsíðunni gardur.is er hægt að fletta upp hvar leiðin eru og nálgast kort af kirkjugörðunum. Hér má sjá kort af Gufuneskirkjugarði og svo kort hér af Fossvogskirkjugarði. Jól Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Búast má við mikilli umferð við kirkjugarðana í Reykjavík, Fossvogskirkjugarð og Gufuneskirkjugarð, í dag, aðfangadag. Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma segir að það sem fólk þurfi helst að hafa í huga í dag sé að gefa sér tíma til að fara í garðinn. Mesta traffíkin er á milli klukkan 10 og 14 í dag en þúsundir landsmanna leggja leið sína í kirkjugarðana í kringum jólin. „Fólk var byrjað að koma hér strax upp úr klukkan átta í morgun. Garðarnir eru í raun opnir allan sólarhringinn yfir hátíðirnar þannig að fólk getur komið hvenær sem er,“ segir Kári í samtali við Vísi. Hann bendir á að lokað verði fyrir alla bílaumferð um Fossvogskirkjugarð frá klukkan 10 til 14 vegna mikils fjölda gangandi vegfarenda og slysahættum. Er ökumönnum bent á bílastæði við Fossvogskirkju, Klettaskóla, Suðurhlíð og Vesturhlíð. Þá er mikilvægt að hafa í huga að aðeins ein leið er til og frá Fossvogskirkjugarði. Lögreglan stjórnar umferð bæði í Fossvoginum og svo við Gufuneskirkjugarð. Aðkoma að þeim garði verðu aðeins frá Hallsvegi. Verður umferðinni inn í garðinn stýrt og verðu um nokkurs konar hringakstur að ræða. Farið er út úr kirkjugarðinum norðan megin og inn á Borgaveg. Eru ökumenn beðnir um að aka Borgaveg í vestur og þaðan um Strandveg. Aðspurður segir Kári að töluverð umferð hafi verið í garðana í gær og einnig undanfarna viku svo margir hafa verið snemma á ferðinni að vitja leiða ástvina sinna. „Það hefur verið þróunin undanfarin ár að fólk komi fyrr í garðana þannig að þetta dreifist meir. Hér áður fyrr var það meira þannig að allir komu á sama tíma á aðfangadag,“ segir Kári. Á vefsíðunni gardur.is er hægt að fletta upp hvar leiðin eru og nálgast kort af kirkjugörðunum. Hér má sjá kort af Gufuneskirkjugarði og svo kort hér af Fossvogskirkjugarði.
Jól Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira