Fara fram á þriggja vikna einangrun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2017 16:08 Annar mannanna sem leiddur var fyrir dómara á fjórða tímanum grunaður um aðild að málinu. Vísir/Ernir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fram á þriggja vikna rannsóknargæslu, þ.e. gæsluvarðhald í einangrun, yfir tveimur Pólverjum sem grunaðir eru um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti hér á landi. Mennirnir tveir voru leiddir fyrir dómara á fjórða tímanum. Þriðja manninum var sleppt á miðvikudaginn. Grímur Grímsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglu, segir manninn enn hafa réttarstöðu sakbornings í málinu. Mennirnir voru leiddir fyrir dómara hvor í sínu lagi.Vísir/Ernir Dómari á eftir að taka afstöðu til kröfu lögreglunnar. Mennirnir eru tveir af fimm Pólverjum sem handteknir voru hér á landi þann 12. desember síðastliðinn. Þeir tveir sem leiddir voru fyrir dómara í dag hafa því setið í einangrun í tíu daga. Í aðgerðum lögreglu var lagt hald á fasteignir, bíla og reiðufé að andvirði um 200 milljóna króna. Sömuleiðis fíkniefni en söluvirði þeirra er talið nema um 400 milljónum króna. Meðal þeirra sem voru handteknir eru eigendur Euro Market, pólskra smávöruverslana hér á landi. Lögreglumál Tengdar fréttir Hinir grunuðu í einangrun til föstudags Einn hinna handteknu eigandi Market ehf. og á sakaferil að baki hér á landi. 19. desember 2017 16:45 Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19. desember 2017 04:00 Einum hinna grunuðu sleppt Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. 22. desember 2017 15:00 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fram á þriggja vikna rannsóknargæslu, þ.e. gæsluvarðhald í einangrun, yfir tveimur Pólverjum sem grunaðir eru um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti hér á landi. Mennirnir tveir voru leiddir fyrir dómara á fjórða tímanum. Þriðja manninum var sleppt á miðvikudaginn. Grímur Grímsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglu, segir manninn enn hafa réttarstöðu sakbornings í málinu. Mennirnir voru leiddir fyrir dómara hvor í sínu lagi.Vísir/Ernir Dómari á eftir að taka afstöðu til kröfu lögreglunnar. Mennirnir eru tveir af fimm Pólverjum sem handteknir voru hér á landi þann 12. desember síðastliðinn. Þeir tveir sem leiddir voru fyrir dómara í dag hafa því setið í einangrun í tíu daga. Í aðgerðum lögreglu var lagt hald á fasteignir, bíla og reiðufé að andvirði um 200 milljóna króna. Sömuleiðis fíkniefni en söluvirði þeirra er talið nema um 400 milljónum króna. Meðal þeirra sem voru handteknir eru eigendur Euro Market, pólskra smávöruverslana hér á landi.
Lögreglumál Tengdar fréttir Hinir grunuðu í einangrun til föstudags Einn hinna handteknu eigandi Market ehf. og á sakaferil að baki hér á landi. 19. desember 2017 16:45 Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19. desember 2017 04:00 Einum hinna grunuðu sleppt Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. 22. desember 2017 15:00 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira
Hinir grunuðu í einangrun til föstudags Einn hinna handteknu eigandi Market ehf. og á sakaferil að baki hér á landi. 19. desember 2017 16:45
Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19. desember 2017 04:00
Einum hinna grunuðu sleppt Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. 22. desember 2017 15:00