Nýir rekstraraðilar veitingastaðarins á Hótel Holti 21. desember 2017 14:11 "Við erum gríðarlega spennt fyrir þessu verkefni og stolt að fá tækifæri til þess vinna með HOLTIÐ og fylgja þeim rótgrónu hefðum sem mótast hafa á Hótel Holti um áratuga skeið.“ Vísir/GVA Nýr veitingastaður mun opna á Hótel Holti í febrúar eftir að eigendur Dill Restaurant, KEX hostels og Hótel Holts gerðu með sér samkomulag um veitingareksturinn. Staðurinn mun bera nafnið HOLT og samkvæmt tilkynningu verður Ragnar Eiríksson, núverandi yfirkokkur á DILL, yfirkokkur á Holtinu. „Hótel Holt hefur frá upphafi verið þekkt innanlands sem utan fyrir alúð og gestrisni eigenda og starfsfólks, sem og hið einstaka safn íslenskrar myndlistar sem prýðir hótelið, ásamt því að skipa stóran sess í veitingaflóru Reykjavíkur. Hótel Holt, sem opnaði upphaflega árið 1965, hefur alla tíð verið í eigu sömu fjölskyldu, en er í dag rekið af dóttur stofnendanna, Geirlaugu Þorvaldsdóttur,“ segir í tilkynningunni. „Veitingastaðurinn HOLT mun leggja áherslu á frábæran mat og framúrskarandi úrval af léttvínum eins og gert hefur verið í húsinu í gegnum tíðina. Við erum gríðarlega spennt fyrir þessu verkefni og stolt að fá tækifæri til þess vinna með HOLTIÐ og fylgja þeim rótgrónu hefðum sem mótast hafa á Hótel Holti um áratuga skeið,“ segir Ólafur Ágústsson, talsmaður rekstraraðila. Matur Ráðningar Veitingastaðir Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Nýr veitingastaður mun opna á Hótel Holti í febrúar eftir að eigendur Dill Restaurant, KEX hostels og Hótel Holts gerðu með sér samkomulag um veitingareksturinn. Staðurinn mun bera nafnið HOLT og samkvæmt tilkynningu verður Ragnar Eiríksson, núverandi yfirkokkur á DILL, yfirkokkur á Holtinu. „Hótel Holt hefur frá upphafi verið þekkt innanlands sem utan fyrir alúð og gestrisni eigenda og starfsfólks, sem og hið einstaka safn íslenskrar myndlistar sem prýðir hótelið, ásamt því að skipa stóran sess í veitingaflóru Reykjavíkur. Hótel Holt, sem opnaði upphaflega árið 1965, hefur alla tíð verið í eigu sömu fjölskyldu, en er í dag rekið af dóttur stofnendanna, Geirlaugu Þorvaldsdóttur,“ segir í tilkynningunni. „Veitingastaðurinn HOLT mun leggja áherslu á frábæran mat og framúrskarandi úrval af léttvínum eins og gert hefur verið í húsinu í gegnum tíðina. Við erum gríðarlega spennt fyrir þessu verkefni og stolt að fá tækifæri til þess vinna með HOLTIÐ og fylgja þeim rótgrónu hefðum sem mótast hafa á Hótel Holti um áratuga skeið,“ segir Ólafur Ágústsson, talsmaður rekstraraðila.
Matur Ráðningar Veitingastaðir Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira