Séra sárnar þegar lítið er gert úr prestum Jakob Bjarnar skrifar 21. desember 2017 09:09 Séra Hildur Eir spyr hvort ekki sé verið að gera lítið úr störfum presta í þessu samhengi. Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, biður fólk að gæta orða sinna í tengslum við hatrama umræðu um launakjör prestastéttarinnar. Eins og fram hefur komið ákvað kjararáð að hækka laun prestastéttarinnar umtalsvert en einkum hefur sjónum verið beint að Biskupi yfir Íslandi, Agnesi M. Sigurðardóttur sem fékk ríflega afturvirka hækkun, 3,3 milljóna króna eingreiðslu og 18 prósenta launahækkun og er nú með tæpar 1,6 milljón króna í laun á mánuði. Prestastéttin hefur lengi talið vert að hækka þessi laun og Séra Hildur Eir telur sjálfsagt að fólk hafi skoðanir á þessu. „Fyrir marga er þetta mikill peningur og upphæð sem aðrar starfsstéttir fá ekki en eiga svo sannarlega skilið. Mikið vildi èg óska þess að allar starfsstéttir væru sæmdar af sínum launum, það er einn bletturinn á okkar samfélagi að við metum oft vinnuframlag meira eftir framleiðni en félagsauði og lýðheilsu samanber laun kennara og hjúkrunarfræðinga sem eru auðvitað ekki eðlileg miðað við ábyrgð og álag,“ skrifar Séra Hildur Eir á Facebook-síðu sína nú í morgun. „Mig langar samt að segja eitt við ykkur kæru vinir: Hafið endilega skoðun á þessari launahækkun og bendið á misræmi launa í þeim verðuga tilgangi að knýja fram breytingar fyrir aðrar umönnunarstèttir af því að það er það sem prestastéttin er, umönnunarstétt.Eru þið samt til í að gera ekki lítið úr störfum okkar presta í þessu samhengi og jafnvel varpa því fram að við gerum ekki neitt og séum byrði á samfèlaginu, èg finn að mèr sárnar það og þegar mér sárnar þá reyni ég að opna á það svo ég verði ekki bitur og leiðinleg.“ Tengdar fréttir Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19. desember 2017 08:56 Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19. desember 2017 21:40 Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20. desember 2017 16:45 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, biður fólk að gæta orða sinna í tengslum við hatrama umræðu um launakjör prestastéttarinnar. Eins og fram hefur komið ákvað kjararáð að hækka laun prestastéttarinnar umtalsvert en einkum hefur sjónum verið beint að Biskupi yfir Íslandi, Agnesi M. Sigurðardóttur sem fékk ríflega afturvirka hækkun, 3,3 milljóna króna eingreiðslu og 18 prósenta launahækkun og er nú með tæpar 1,6 milljón króna í laun á mánuði. Prestastéttin hefur lengi talið vert að hækka þessi laun og Séra Hildur Eir telur sjálfsagt að fólk hafi skoðanir á þessu. „Fyrir marga er þetta mikill peningur og upphæð sem aðrar starfsstéttir fá ekki en eiga svo sannarlega skilið. Mikið vildi èg óska þess að allar starfsstéttir væru sæmdar af sínum launum, það er einn bletturinn á okkar samfélagi að við metum oft vinnuframlag meira eftir framleiðni en félagsauði og lýðheilsu samanber laun kennara og hjúkrunarfræðinga sem eru auðvitað ekki eðlileg miðað við ábyrgð og álag,“ skrifar Séra Hildur Eir á Facebook-síðu sína nú í morgun. „Mig langar samt að segja eitt við ykkur kæru vinir: Hafið endilega skoðun á þessari launahækkun og bendið á misræmi launa í þeim verðuga tilgangi að knýja fram breytingar fyrir aðrar umönnunarstèttir af því að það er það sem prestastéttin er, umönnunarstétt.Eru þið samt til í að gera ekki lítið úr störfum okkar presta í þessu samhengi og jafnvel varpa því fram að við gerum ekki neitt og séum byrði á samfèlaginu, èg finn að mèr sárnar það og þegar mér sárnar þá reyni ég að opna á það svo ég verði ekki bitur og leiðinleg.“
Tengdar fréttir Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19. desember 2017 08:56 Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19. desember 2017 21:40 Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20. desember 2017 16:45 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19. desember 2017 08:56
Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19. desember 2017 21:40
Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20. desember 2017 16:45